„Það er björt framtíð á Nesinu“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 6. nóvember 2025 22:40 Kjartan Atli, þjálfari Álftanes fer yfir málin. Pawel Cieslikiewicz Álftanes sigraði KR 108-89 í 6. umferð Bónus-deild karla í kvöld. Það var jafnræði með liðunum, eða allt þar til í seinni hálfleik þegar Álftanes tók öll völd á vellinum. „Þeir komu inn með öðruvísi lið en við bjuggumst við, það vantaði tvo lykilmenn í þeirra lið. Þá tekur smá tíma að skilja hvað þeir eru að gera, þeir voru að skipta á öllum hindrunum. Þeir hittu svo eins og enginn væri morgundagurinn þarna í byrjun og gerðu vel í að láta okkur líða illa,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftanes, eftir sigur liðsins. „Við náðum aðeins tökum á leiknum í öðrum leikhluta. Við fórum svo yfir málin í hálfleik og strákarnir voru staðráðnir í að setja mjög mikið effort í þennan leik og þeir gerðu það. Það var góð ákefð í þriðja leikhluta sem mér fannst setja tóninn.“ Álftanes er með fjóra sigra og tvö töp í fyrstu sex umferðum Bónus-deild karla. Liðið situr sem stendur í 2. sæti með átta stig. „Á þessum tímapunkti viltu vera testaður sem hópur. Reyna að finna lausnir og gera hlutina saman og við fengum það út úr leiknum í kvöld. KR-ingar gerðu vel í að láta okkur líða illa en við sigruðumst á því sem lið.“ Síðustu fimm mínútur leiksins mátti heyra stuðningsmenn Álftanes syngja „Inn á með Colin.“ Colin er ungur leikmaður fæddur árið 2009, og Álftnesingar greinilega spenntir fyrir. „Hann á eftir að ná fleiri æfingum undir beltið. Þetta er ungur og efnilegur leikmaður og hann er að læra að koma inn í hóp. Það er björt framtíð á Nesinu, það eru margir efnilegir leikmenn að koma upp. Það er gróska í körfuboltanum og gaman að ungir og uppaldir leikmenn séu komnir í meistaraflokkshóp.“ Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sjá meira
„Þeir komu inn með öðruvísi lið en við bjuggumst við, það vantaði tvo lykilmenn í þeirra lið. Þá tekur smá tíma að skilja hvað þeir eru að gera, þeir voru að skipta á öllum hindrunum. Þeir hittu svo eins og enginn væri morgundagurinn þarna í byrjun og gerðu vel í að láta okkur líða illa,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftanes, eftir sigur liðsins. „Við náðum aðeins tökum á leiknum í öðrum leikhluta. Við fórum svo yfir málin í hálfleik og strákarnir voru staðráðnir í að setja mjög mikið effort í þennan leik og þeir gerðu það. Það var góð ákefð í þriðja leikhluta sem mér fannst setja tóninn.“ Álftanes er með fjóra sigra og tvö töp í fyrstu sex umferðum Bónus-deild karla. Liðið situr sem stendur í 2. sæti með átta stig. „Á þessum tímapunkti viltu vera testaður sem hópur. Reyna að finna lausnir og gera hlutina saman og við fengum það út úr leiknum í kvöld. KR-ingar gerðu vel í að láta okkur líða illa en við sigruðumst á því sem lið.“ Síðustu fimm mínútur leiksins mátti heyra stuðningsmenn Álftanes syngja „Inn á með Colin.“ Colin er ungur leikmaður fæddur árið 2009, og Álftnesingar greinilega spenntir fyrir. „Hann á eftir að ná fleiri æfingum undir beltið. Þetta er ungur og efnilegur leikmaður og hann er að læra að koma inn í hóp. Það er björt framtíð á Nesinu, það eru margir efnilegir leikmenn að koma upp. Það er gróska í körfuboltanum og gaman að ungir og uppaldir leikmenn séu komnir í meistaraflokkshóp.“
Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sjá meira