„Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. nóvember 2025 09:17 Gugga ræddi við nokkra vel gíraða djammara á hrekkjavökunni. Djammþættirnir Gugga fer á djammið hefja göngu sína á Vísi í dag. Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, kíkir þar á samkvæmislífið, tekur púlsinn á íslenskum djömmurum og spyr þá spjörunum úr. Gugga fer á djammið munu birtast aðra hverja viku á Vísi og geta áhorfendur skyggnst þar inn í djammið helgina áður. Gugga mun þó ekki svíkjast undan þegar eitthvað sérstaklega spennandi er um að vera og eiga áhorfendur þá von á aukaþáttum, til að mynda um helgina þegar Airwaves fer fram. Valli fundinn, skammarganga jólasveins og drekamóðir Gugga kíkti á djammið síðustu helgi á sjálfri hrekkjavökunni klædd sem Poison Ivy, rauðhærði óvinur Leðurblökumannsins sem tælir menn með sjarma sínum, vopnuð hljóðnema. Afrakstur þess er fyrsti þáttur seríunnar sem hægt er að horfa á hér fyrir neðan. Ýmsum skrautlegum karakterum bregður fyrir í þættinum: hásum Valla, jólasveini sem tekur reglulega skammargönguna (e. walk of shame) í búningi og stúlku sem var handviss um í hvaða búning fólk mætti ekki fara. Guggan er mætt. Blaðamaður heyrði jafnframt hljóðið í Guggu til að spyrja hana út í þessa nýju þætti og djammveturinn framundan. Hverju mega áhorfendur eiga von á? „Stemmingu og innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar,“ segir Gugga. Gugga hringdi í ungstirnið Maron Birni á leið niður í bæ. Símtalið reyndist skrautlegt og því aðeins brot af því í þættinum. Vill prófa „alls konar með alls konar fólki“ „Það eru flestir til í það sem mér finnst geggjað,“ segir Guðrún innt eftir því hvernig hinn íslenski djammari tekur því að fá hljóðnema í grillið. Lilo og Stitch tekin tali. „Ég reyni að sýna fólki virðingu sem vill ekki vera með en flestir eru mega-til í það. Og ef einhver vill láta taka eitthvað út þá er ég alltaf til í það,“ bætir hún við. Hvaða staði á að kíkja á? „Ég vil helst prófa alla staðina, það verða alls ekki neinir „favourites“ heldur vil ég prófa alls konar með alls konar fólki,“ segir Gugga. Íslenska djammið hefur upp á margt að bjóða og mun Gugga sýna lesendum og áhorfendum Vísis það næstu misserin. Veist þú um skemmtilegan viðburð eða partý sem Gugga vill ekki missa af. Sendu okkur línu á nannasig@syn.is og það er aldrei að vita nema Gugga kíki við. Samkvæmislífið Hrekkjavaka Reykjavík Gugga fer á djammið Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira
Gugga fer á djammið munu birtast aðra hverja viku á Vísi og geta áhorfendur skyggnst þar inn í djammið helgina áður. Gugga mun þó ekki svíkjast undan þegar eitthvað sérstaklega spennandi er um að vera og eiga áhorfendur þá von á aukaþáttum, til að mynda um helgina þegar Airwaves fer fram. Valli fundinn, skammarganga jólasveins og drekamóðir Gugga kíkti á djammið síðustu helgi á sjálfri hrekkjavökunni klædd sem Poison Ivy, rauðhærði óvinur Leðurblökumannsins sem tælir menn með sjarma sínum, vopnuð hljóðnema. Afrakstur þess er fyrsti þáttur seríunnar sem hægt er að horfa á hér fyrir neðan. Ýmsum skrautlegum karakterum bregður fyrir í þættinum: hásum Valla, jólasveini sem tekur reglulega skammargönguna (e. walk of shame) í búningi og stúlku sem var handviss um í hvaða búning fólk mætti ekki fara. Guggan er mætt. Blaðamaður heyrði jafnframt hljóðið í Guggu til að spyrja hana út í þessa nýju þætti og djammveturinn framundan. Hverju mega áhorfendur eiga von á? „Stemmingu og innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar,“ segir Gugga. Gugga hringdi í ungstirnið Maron Birni á leið niður í bæ. Símtalið reyndist skrautlegt og því aðeins brot af því í þættinum. Vill prófa „alls konar með alls konar fólki“ „Það eru flestir til í það sem mér finnst geggjað,“ segir Guðrún innt eftir því hvernig hinn íslenski djammari tekur því að fá hljóðnema í grillið. Lilo og Stitch tekin tali. „Ég reyni að sýna fólki virðingu sem vill ekki vera með en flestir eru mega-til í það. Og ef einhver vill láta taka eitthvað út þá er ég alltaf til í það,“ bætir hún við. Hvaða staði á að kíkja á? „Ég vil helst prófa alla staðina, það verða alls ekki neinir „favourites“ heldur vil ég prófa alls konar með alls konar fólki,“ segir Gugga. Íslenska djammið hefur upp á margt að bjóða og mun Gugga sýna lesendum og áhorfendum Vísis það næstu misserin. Veist þú um skemmtilegan viðburð eða partý sem Gugga vill ekki missa af. Sendu okkur línu á nannasig@syn.is og það er aldrei að vita nema Gugga kíki við.
Veist þú um skemmtilegan viðburð eða partý sem Gugga vill ekki missa af. Sendu okkur línu á nannasig@syn.is og það er aldrei að vita nema Gugga kíki við.
Samkvæmislífið Hrekkjavaka Reykjavík Gugga fer á djammið Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira