Hélt að allir væru ættleiddir Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. nóvember 2025 13:49 Simone Biles er sigursælasta fimleikakona sögunnar. Photo by Naomi Baker/Getty Images) Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er óhrædd við að hleypa fylgjendum sínum inn í líf sitt. Í nýlegu TikTok-myndbandi deildi hún nokkrum persónulegum upplýsingum um sjálfa sig sem líklega fæstir vita. Þar á meðal sagði Biles frá þeim fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir. „Ég hef farið í þrjár fegrunaraðgerðir, og þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra,“ sagði hún í myndbandinu. Simone staðfesti að hún hefði farið í brjóstastækkun, sem flestir fylgjendur hennar vissu nú þegar af. Auk þess hefur hún gengist undir aðgerð á eyrnasnepplum og á augnlokum. Í myndbandinu nefndi hún einnig að hún horfði nánast aldrei á bíómyndir sem barn og hafi því ekki enn séð klassískar myndir á borð við Galdrakarlinn OZ, The Notebook eða Forrest Gump. Þá sagði hún frá því að þegar hún var lítil hafi hún verið sannfærð um að allt fólk væri ættleitt, þar sem bæði hún og systir hennar eru ættleiddar. Biles nefndi einnig að fimleikar hafi verið hennar fyrsta og eina íþrótt sem hún hefur stundað. Myndbandið má sjá hér að neðan. @simonebilesowens take your guesses 👀 ♬ original sound - Simone Biles Samfélagsmiðlar Fimleikar Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Þar á meðal sagði Biles frá þeim fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir. „Ég hef farið í þrjár fegrunaraðgerðir, og þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra,“ sagði hún í myndbandinu. Simone staðfesti að hún hefði farið í brjóstastækkun, sem flestir fylgjendur hennar vissu nú þegar af. Auk þess hefur hún gengist undir aðgerð á eyrnasnepplum og á augnlokum. Í myndbandinu nefndi hún einnig að hún horfði nánast aldrei á bíómyndir sem barn og hafi því ekki enn séð klassískar myndir á borð við Galdrakarlinn OZ, The Notebook eða Forrest Gump. Þá sagði hún frá því að þegar hún var lítil hafi hún verið sannfærð um að allt fólk væri ættleitt, þar sem bæði hún og systir hennar eru ættleiddar. Biles nefndi einnig að fimleikar hafi verið hennar fyrsta og eina íþrótt sem hún hefur stundað. Myndbandið má sjá hér að neðan. @simonebilesowens take your guesses 👀 ♬ original sound - Simone Biles
Samfélagsmiðlar Fimleikar Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira