Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. október 2025 18:00 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Ríkislögreglustjóri segist ekki hafa íhugað stöðu sína í kjölfar þess að háar greiðslur embættisins til ráðgjafafyrirtækis með einn starfsmann komust í hámæli. Hún viðurkennir þó að mistök hafi verið gerð í tengslum við málið. Dómsmálaráðherra hefur kallað eftir frekari gögnum um málið og getur ekki sagt berum orðum hvort hún beri traust til ríkislögreglustjóra. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum og rætt við formann Landssambands lögreglumanna í myndveri. Þingmaður stjórnarandstöðunnar segir áætlun ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum fela í sér skatt á íbúa landsbyggðarinnar, og segir atriði sem snerta nýtingu séreignasparnaðar vera villandi fram sett. Við tökum stöðuna á vetrarveðrinu sem gerði vart við sig á höfuðborgarsvæðinu snemma í vikunni, en umferðartafir hafa verið miklar síðan þá en mögulega er útlit fyrir að betri skilyrði séu í kortunum. Þá heyrum við sögu konu sem bjó á Jamaíka, þar sem fellibylurinn Melissa hefur valdið miklu mann- og munatjóni. Konan sem um ræðir var íslensk og lést í óviðri á eyjunni fyrir hátt í 75 árum síðan. Forseti Íslands segir íslensk ungmenni verja allt of miklum tíma með símann í andlitinu, og kallar eftir breytingum, þar sem símarnir ræni fólk ró og eðlilegum samskiptum. Hrekkjavakan er í algleymingi í dag, þótt hátíðarhöldum hafi verið frestað í sumum hverfum. Við verðum í beinni frá búningaballi og fáum viðbrögð barnanna við því að að fá hvorki grikk né gott fyrr en á morgun. Í sportpakkanum hittum við svo Árnýju Eik, sem er yngsta íslenska konan til þess að klára járnkarl. Samhliða stífum æfingum vinnur hún við tölvuleikjagerð hjá CCP. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum og rætt við formann Landssambands lögreglumanna í myndveri. Þingmaður stjórnarandstöðunnar segir áætlun ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum fela í sér skatt á íbúa landsbyggðarinnar, og segir atriði sem snerta nýtingu séreignasparnaðar vera villandi fram sett. Við tökum stöðuna á vetrarveðrinu sem gerði vart við sig á höfuðborgarsvæðinu snemma í vikunni, en umferðartafir hafa verið miklar síðan þá en mögulega er útlit fyrir að betri skilyrði séu í kortunum. Þá heyrum við sögu konu sem bjó á Jamaíka, þar sem fellibylurinn Melissa hefur valdið miklu mann- og munatjóni. Konan sem um ræðir var íslensk og lést í óviðri á eyjunni fyrir hátt í 75 árum síðan. Forseti Íslands segir íslensk ungmenni verja allt of miklum tíma með símann í andlitinu, og kallar eftir breytingum, þar sem símarnir ræni fólk ró og eðlilegum samskiptum. Hrekkjavakan er í algleymingi í dag, þótt hátíðarhöldum hafi verið frestað í sumum hverfum. Við verðum í beinni frá búningaballi og fáum viðbrögð barnanna við því að að fá hvorki grikk né gott fyrr en á morgun. Í sportpakkanum hittum við svo Árnýju Eik, sem er yngsta íslenska konan til þess að klára járnkarl. Samhliða stífum æfingum vinnur hún við tölvuleikjagerð hjá CCP. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Sjá meira