Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2025 15:16 Bjartur Bjarmi Barkarson hjá Aftureldingu fór í flestar tæklingar á nýloknu tímabili. Vísir/Diego Bjartur Bjarmi Barkarson, leikmaður Aftureldingar, var duglegastur að fara í tæklingar á nýloknu tímabili í Bestu deild karla í fótbolta. Opta-tölfræðiþjónustan heldur utan um tölfræði Bestu deildarinnar og tekur meðal annars saman hvað leikmenn fara í margar tæklingar í leikjum sínum. Það er góður mælikvarði á það hvað leikmenn láta finna mikið fyrir sér í leikjum sínum og Bjartur Bjarmi gerði meira af því en allir aðrir leikmenn í sumar. Bjartur Bjarmi, sem er 23 ára gamall og hafði aðeins spilað einn leik í efstu deild fyrir þetta tímabil, og hann kom í búningi Víkings Ólafsvíkur sumarið 2017 þegar hann var bara fimmtán ára gamall. Bjartur Bjarmi fór í 74 tæklingar í 26 leikjum eða 2,8 að meðaltali í leik. Bjartur fékk alls 59 aukaspyrnur og það voru dæmdar 34 aukaspyrnur og ein vítaspyrna á hann á leiktíðinni. Bjartur 55 prósent af þeim samstuðum sem hann fór í og 77 prósent af skallaeinvígunum. Bjartur endaði á því að fara í fjórtán fleiri tæklingar en næstu menn. Meðal þeirra var Vestramaðurinn Fatai Gbadamosi sem hefði örugglega veitt Bjarti meiri samkeppni um efsta sætið ef hann hefði ekki misst af síðustu fjórum leikjum Vestra vegna meiðsla. Gbadamosi fór í 60 tæklingar í sínum 21 leik eða 2,8 að meðaltali í leik. Gbadamosi vann 58 prósent af þeim samstuðum sem hann fór í og 57 prósent af skallaeinvígunum. Eyjamenn fóru í flestar tæklingar af öllum liðum deildarinnar eða 455 í 27 leikjum. Næstir komu Stjörnumenn með 432 tæklingar og svo Skagamenn með 426 tæklingar. Leikmenn Vals fóru í fæstar tæklingar af öllum liðum eða aðeins 374, sjö færri en FH-ingar. Flestar tæklingar í Bestu deild karla 2025: 1. Bjartur Bjarmi Barkarson, Aftureldingu 74 2. Fatai Gbadamosi, Vestra 60 2. Marko Vardic, ÍA 60 2. Jón Gísli Eyland Gíslason, ÍA 60 5. Valgeir Valgeirsson, Breiðabliki 59 6. Tómas Orri Róbertsson, FH 56 7. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 54 8. Guðmundur Baldvin Nökkvason, Stjörnunni 53 9. Fred Saraiva, Fram 51 9. Baldur Kári Helgason, FH 51 11. Gylfi Þór Sigurðsson, Víkingi 50 12. Kennie Chopart, Fram 49 Besta deild karla Afturelding Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Opta-tölfræðiþjónustan heldur utan um tölfræði Bestu deildarinnar og tekur meðal annars saman hvað leikmenn fara í margar tæklingar í leikjum sínum. Það er góður mælikvarði á það hvað leikmenn láta finna mikið fyrir sér í leikjum sínum og Bjartur Bjarmi gerði meira af því en allir aðrir leikmenn í sumar. Bjartur Bjarmi, sem er 23 ára gamall og hafði aðeins spilað einn leik í efstu deild fyrir þetta tímabil, og hann kom í búningi Víkings Ólafsvíkur sumarið 2017 þegar hann var bara fimmtán ára gamall. Bjartur Bjarmi fór í 74 tæklingar í 26 leikjum eða 2,8 að meðaltali í leik. Bjartur fékk alls 59 aukaspyrnur og það voru dæmdar 34 aukaspyrnur og ein vítaspyrna á hann á leiktíðinni. Bjartur 55 prósent af þeim samstuðum sem hann fór í og 77 prósent af skallaeinvígunum. Bjartur endaði á því að fara í fjórtán fleiri tæklingar en næstu menn. Meðal þeirra var Vestramaðurinn Fatai Gbadamosi sem hefði örugglega veitt Bjarti meiri samkeppni um efsta sætið ef hann hefði ekki misst af síðustu fjórum leikjum Vestra vegna meiðsla. Gbadamosi fór í 60 tæklingar í sínum 21 leik eða 2,8 að meðaltali í leik. Gbadamosi vann 58 prósent af þeim samstuðum sem hann fór í og 57 prósent af skallaeinvígunum. Eyjamenn fóru í flestar tæklingar af öllum liðum deildarinnar eða 455 í 27 leikjum. Næstir komu Stjörnumenn með 432 tæklingar og svo Skagamenn með 426 tæklingar. Leikmenn Vals fóru í fæstar tæklingar af öllum liðum eða aðeins 374, sjö færri en FH-ingar. Flestar tæklingar í Bestu deild karla 2025: 1. Bjartur Bjarmi Barkarson, Aftureldingu 74 2. Fatai Gbadamosi, Vestra 60 2. Marko Vardic, ÍA 60 2. Jón Gísli Eyland Gíslason, ÍA 60 5. Valgeir Valgeirsson, Breiðabliki 59 6. Tómas Orri Róbertsson, FH 56 7. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 54 8. Guðmundur Baldvin Nökkvason, Stjörnunni 53 9. Fred Saraiva, Fram 51 9. Baldur Kári Helgason, FH 51 11. Gylfi Þór Sigurðsson, Víkingi 50 12. Kennie Chopart, Fram 49
Flestar tæklingar í Bestu deild karla 2025: 1. Bjartur Bjarmi Barkarson, Aftureldingu 74 2. Fatai Gbadamosi, Vestra 60 2. Marko Vardic, ÍA 60 2. Jón Gísli Eyland Gíslason, ÍA 60 5. Valgeir Valgeirsson, Breiðabliki 59 6. Tómas Orri Róbertsson, FH 56 7. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 54 8. Guðmundur Baldvin Nökkvason, Stjörnunni 53 9. Fred Saraiva, Fram 51 9. Baldur Kári Helgason, FH 51 11. Gylfi Þór Sigurðsson, Víkingi 50 12. Kennie Chopart, Fram 49
Besta deild karla Afturelding Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti