Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2025 22:01 Albert í baráttunni við Latuaro Martínez, fyrirliða Inter. EPA/GIUSEPPE COTTINI Roma jafnaði Ítalíumeistara Napoli að stigum með 2-1 sigri á Parma í Serie A, efstu deild karla þar í landi. Inter vann þá öruggan sigur á Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina. Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Genoa sem tapaði enn einum leiknum. Bæði Íslendingaliðin eru í bullandi fallhættu. Mario Hermoso kom Roma yfir eftir sendingu Paulo Dybala í kvöld. Artem Dovbyk tvöfaldaði forystuna áður en Alessandro Circati minnkaði muninn fyrir Parma. Roma er nú með 21 stig eftir 9 umferðir líkt og Napoli. Á sama tíma er Parma með sjö stig í 15. sæti. Albert var í byrjunarliði Fiorentina sem sótti Inter heim. Staðan var markalaus í hálfleik en í þeim síðari settu heimamenn í fimmta gír. Hakan Çalhanoğlu kom Inter yfir á 66. mínútu og fimm mínútum síðar hafði Petar Sučić tvöfaldað forystuna. Çalhanoğlu gerði svo endanlega út um leikinn á 88. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Mattia Viti hafði gerst brotlegur og fékk því dæmt á sig víti og nældi í leiðinni í sitt annað gula spjald og var því sendur snemma í sturtu. Lokatölur 3-0 Inter í vil sem er nú með 18 stig í 3. sæti. Fiorentina og Albert, sem spilaði 63 mínútur, eru í 19. sæti með fjögur stig. Hinn 23 ára gamli Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Genoa tapaði 0-2 á heimavelli fyrir Cremonese. Genoa er í neðsta sæti með þrjú stig. Mikael Egill er fastamaður í liði Genoa.EPA/FABIO MURRU Önnur úrslit Como 2-1 Verona Juventus 3-1 Udinese Bologna 0-0 Torino Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Sjá meira
Mario Hermoso kom Roma yfir eftir sendingu Paulo Dybala í kvöld. Artem Dovbyk tvöfaldaði forystuna áður en Alessandro Circati minnkaði muninn fyrir Parma. Roma er nú með 21 stig eftir 9 umferðir líkt og Napoli. Á sama tíma er Parma með sjö stig í 15. sæti. Albert var í byrjunarliði Fiorentina sem sótti Inter heim. Staðan var markalaus í hálfleik en í þeim síðari settu heimamenn í fimmta gír. Hakan Çalhanoğlu kom Inter yfir á 66. mínútu og fimm mínútum síðar hafði Petar Sučić tvöfaldað forystuna. Çalhanoğlu gerði svo endanlega út um leikinn á 88. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Mattia Viti hafði gerst brotlegur og fékk því dæmt á sig víti og nældi í leiðinni í sitt annað gula spjald og var því sendur snemma í sturtu. Lokatölur 3-0 Inter í vil sem er nú með 18 stig í 3. sæti. Fiorentina og Albert, sem spilaði 63 mínútur, eru í 19. sæti með fjögur stig. Hinn 23 ára gamli Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Genoa tapaði 0-2 á heimavelli fyrir Cremonese. Genoa er í neðsta sæti með þrjú stig. Mikael Egill er fastamaður í liði Genoa.EPA/FABIO MURRU Önnur úrslit Como 2-1 Verona Juventus 3-1 Udinese Bologna 0-0 Torino
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Sjá meira