„Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Kári Mímisson skrifar 29. október 2025 21:22 Thelma Karen lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Vísir/Anton Brink Efnilegasti leikmaður Bestu-deildar kvenna árið 2025, Thelma Karen Pálmadóttir, sinn fyrsta landsleik þegar hún kom inn á fyrir Sveindís Jane Jónsdóttur gegn Norður-Írum nú í kvöld. Thelma mætti himin lifandi til viðtals strax að leik loknum og sagði tilfinninguna vera frábæra. „Tilfinningin er algjörlega frábær, þetta er búið að vera algjört ævintýri. Dagurinn í gær var náttúrulega bara rosalegur og fullur af óvissu. Þessi landsleikjagluggi verður því bara eftirminnanlegri fyrir vikið.“ Leikurinn átti að vera í gær en það þurfti að fresta honum vegna fannfergis hér í borginni. Óvíst var í raun hvort hann yrði leikinn í dag eða ekki. Thelma segir að liðið hafi reynt að gera gott úr þessum undarlegu aðstæðum. „Í gær vorum við bara að bíða eftir niðurstöðu um það hvort við mættum fara heim eða hvort við gætum mögulega verið að fara að spila í dag. Við gerðum bara gott úr deginum, borðuðum vel og fórum í spa.“ En hvernig var tilfinningin að koma hér inn á í þínum fyrsta landsleik hér í kvöld? „Það er alltaf smá fiðringur fyrir landsleiki, alveg sama um hvernig landsleik er að ræða. Þetta var vissulega aðeins öðruvísi í dag en það var vissulega mikill spenningur og tilhlökkun líka. Augnablikið þegar ég kom svo inn á er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma. Þetta er ótrúlega stór fyrir mig og eitthvað sem kemur ekki aftur, þannig að ég mun aldrei gleyma þessu í dag. Ég vissi ekki fyrir leikinn hvort ég kæmi inn á eða ekki og var bara tilkynnt það þegar Óli kallaði á mig þarna í upphituninni.“ Thelma var valin efnilegust í Bestu deildinni þetta árið eftir að hafa átt stórkostlegt tímabil með FH. Það er því ekki von að maður spyrji, hvert er framhaldið hjá Thelmu Karen á næsta tímabili? „Núna er ég bara að fara að skoða mína möguleika. Ég veit ekki hvort að ég fari í eitthvað annað lið hér heima, fari út eða verði áfram í FH. Þetta kemur allt saman í ljós. Ég mun skoða alla mína möguleika og velja það sem hentar mér best.“ Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira
„Tilfinningin er algjörlega frábær, þetta er búið að vera algjört ævintýri. Dagurinn í gær var náttúrulega bara rosalegur og fullur af óvissu. Þessi landsleikjagluggi verður því bara eftirminnanlegri fyrir vikið.“ Leikurinn átti að vera í gær en það þurfti að fresta honum vegna fannfergis hér í borginni. Óvíst var í raun hvort hann yrði leikinn í dag eða ekki. Thelma segir að liðið hafi reynt að gera gott úr þessum undarlegu aðstæðum. „Í gær vorum við bara að bíða eftir niðurstöðu um það hvort við mættum fara heim eða hvort við gætum mögulega verið að fara að spila í dag. Við gerðum bara gott úr deginum, borðuðum vel og fórum í spa.“ En hvernig var tilfinningin að koma hér inn á í þínum fyrsta landsleik hér í kvöld? „Það er alltaf smá fiðringur fyrir landsleiki, alveg sama um hvernig landsleik er að ræða. Þetta var vissulega aðeins öðruvísi í dag en það var vissulega mikill spenningur og tilhlökkun líka. Augnablikið þegar ég kom svo inn á er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma. Þetta er ótrúlega stór fyrir mig og eitthvað sem kemur ekki aftur, þannig að ég mun aldrei gleyma þessu í dag. Ég vissi ekki fyrir leikinn hvort ég kæmi inn á eða ekki og var bara tilkynnt það þegar Óli kallaði á mig þarna í upphituninni.“ Thelma var valin efnilegust í Bestu deildinni þetta árið eftir að hafa átt stórkostlegt tímabil með FH. Það er því ekki von að maður spyrji, hvert er framhaldið hjá Thelmu Karen á næsta tímabili? „Núna er ég bara að fara að skoða mína möguleika. Ég veit ekki hvort að ég fari í eitthvað annað lið hér heima, fari út eða verði áfram í FH. Þetta kemur allt saman í ljós. Ég mun skoða alla mína möguleika og velja það sem hentar mér best.“
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira