Meiri kvika en í síðasta gosi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. október 2025 13:21 Frá eldgosinu í apríl síðastliðnum. Vísir/Anton Brink Aflögunarmælingar síðustu vikna sýna að landris og kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi þar sem um fjórtán milljón rúmmetrar af kviku hafa safnast undir Svartsengi frá síðasta gosi. Óvissan í tímasetningu á næsta atburði er enn nokkur. Hættumat er óbreytt og gildir í tvær vikur að öllu óbreyttu. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Um 14 milljónir rúmmetrar af kviku hafa safnast undir Svartsengi frá síðasta eldgosi. Út frá fyrri atburðum á Sundhnúksgígaröðinni aukast líkurnar á nýju kvikuhlaupi og eldgosi þegar jafn mikið af kviku hefur safnast fyrir undir Svartsengi og hljóp út í síðasta atburði. Því er óvissan um nákvæma tímasetningu á næsta atburði enn þó nokkur. Talið er að 11 til 13 milljónir rúmmetra hafi safnast upp í síðasta gosi. Hættumat sem gildir frá deginum í dag til 11. nóvember.Veðurstofa Íslands Áfram er frekar lítil jarðskjálftavirkni við Grindavík og Sundhnúksgígaröðina og mælast þar stöku smáskjálftar um eða rétt yfir M1.0 að stærð. Flestir þeirra eru staðsettir milli Hagafells og Grindavíkur. Skammvinn smáskjálftahrina varð á Sundhnúksgígaröðinni þann 11. október þegar rúmlega 20 jarðskjálftar mældust, en síðan þá hafa mest mælst fimm skjálftar á dag. Skjálftavirkni nærri Krýsuvík heldur áfram og mælist þar fjöldi smáskjálfta á hverjum degi. Þann 22. október urðu tveir skjálftar yfir M3 að stærð vestur af Kleifarvatni en þeir voru M3,1 og M3,6 að stærð. Þann dag mældust yfir 120 jarðskjálftar á svæðinu. Landsig heldur einnig áfram á svæðinu sem mælst hefur frá því í sumar og nemur nú um 55 mm á GPS stöðinni í Móhálsadal, vestan Kleifarvatns, síðan í byrjun júní. Þó hefur dregið úr hraða landsigsins síðustu vikur. Hættumat Veðurstofunnar hefur verið uppfært og verður óbreytt til 11. nóvember nema ef virkni breytist. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Um 14 milljónir rúmmetrar af kviku hafa safnast undir Svartsengi frá síðasta eldgosi. Út frá fyrri atburðum á Sundhnúksgígaröðinni aukast líkurnar á nýju kvikuhlaupi og eldgosi þegar jafn mikið af kviku hefur safnast fyrir undir Svartsengi og hljóp út í síðasta atburði. Því er óvissan um nákvæma tímasetningu á næsta atburði enn þó nokkur. Talið er að 11 til 13 milljónir rúmmetra hafi safnast upp í síðasta gosi. Hættumat sem gildir frá deginum í dag til 11. nóvember.Veðurstofa Íslands Áfram er frekar lítil jarðskjálftavirkni við Grindavík og Sundhnúksgígaröðina og mælast þar stöku smáskjálftar um eða rétt yfir M1.0 að stærð. Flestir þeirra eru staðsettir milli Hagafells og Grindavíkur. Skammvinn smáskjálftahrina varð á Sundhnúksgígaröðinni þann 11. október þegar rúmlega 20 jarðskjálftar mældust, en síðan þá hafa mest mælst fimm skjálftar á dag. Skjálftavirkni nærri Krýsuvík heldur áfram og mælist þar fjöldi smáskjálfta á hverjum degi. Þann 22. október urðu tveir skjálftar yfir M3 að stærð vestur af Kleifarvatni en þeir voru M3,1 og M3,6 að stærð. Þann dag mældust yfir 120 jarðskjálftar á svæðinu. Landsig heldur einnig áfram á svæðinu sem mælst hefur frá því í sumar og nemur nú um 55 mm á GPS stöðinni í Móhálsadal, vestan Kleifarvatns, síðan í byrjun júní. Þó hefur dregið úr hraða landsigsins síðustu vikur. Hættumat Veðurstofunnar hefur verið uppfært og verður óbreytt til 11. nóvember nema ef virkni breytist.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira