Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Lovísa Arnardóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 28. október 2025 09:13 Miklar tafir eru í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu eftir snjókomu næturinnar. Vísir/Tómas G. Pétur Matthíasson, upplýsingfulltrúi Vegagerðarinnar, segir að vel hafi gengið í morgun að ryðja götur og það hjálpi til að snjórinn sé blautur. „Enginn skafrenningur og ekkert að hlaðast upp. En eins og venjulega er það helst hér á höfuðborgarsvæðinu þar sem stöku bíll er vanbúinn, stoppar og kemst ekki áfram og það tefur að við getum hreinsað betur,“ segir G. Pétur. Hann segir allan flota Vegagerðarinnar úti að ryðja og að hann hafi heyrt af óhöppum víða um höfuðborgarsvæðið. „Já það er einn og einn á höfuðborgarsvæðinu sem hefur lent í vandræðum en það er ekki mjög mikið.“ Bætir í snjókomu í dag og viðvaranir. Viðbúnaður hjá ykkur? „Já við fylgjumst vel með og erum í startholunum með öll okkar tæki til að halda öllu opnu. Þannig það verður örugglega erfiðara veður seinnipartinn í dag en mér sýnist Veðurstofan vera að spá því að þetta komi örlítið fyrr en við áttum von á. Þannig við erum bara tilbúin.“ Hann segir best fyrir fólk að fara ekki út á illa búnum bílum. „Það er lang mikilvægast. Betra að reyna að koma sér með öðrum leiðum til vinnu. En aðalatriðið er að ef þú ert á sumardekkjum kemstu bara ekki neitt.“ Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum af veðrinu í vaktinni á Vísi. Veður Færð á vegum Umferð Vegagerð Tengdar fréttir Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Snjó kyngir niður á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn í vetur og gular viðvaranir vegna snjókomunnar taka gildi síðar í dag. Snjóað hefur frá því í gærkvöldi á suðvesturhorninu og er nokkurra sentímetra snjólag yfir öllu. 28. október 2025 08:30 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Búast við hamförum vegna Melissu Erlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Sjá meira
„Enginn skafrenningur og ekkert að hlaðast upp. En eins og venjulega er það helst hér á höfuðborgarsvæðinu þar sem stöku bíll er vanbúinn, stoppar og kemst ekki áfram og það tefur að við getum hreinsað betur,“ segir G. Pétur. Hann segir allan flota Vegagerðarinnar úti að ryðja og að hann hafi heyrt af óhöppum víða um höfuðborgarsvæðið. „Já það er einn og einn á höfuðborgarsvæðinu sem hefur lent í vandræðum en það er ekki mjög mikið.“ Bætir í snjókomu í dag og viðvaranir. Viðbúnaður hjá ykkur? „Já við fylgjumst vel með og erum í startholunum með öll okkar tæki til að halda öllu opnu. Þannig það verður örugglega erfiðara veður seinnipartinn í dag en mér sýnist Veðurstofan vera að spá því að þetta komi örlítið fyrr en við áttum von á. Þannig við erum bara tilbúin.“ Hann segir best fyrir fólk að fara ekki út á illa búnum bílum. „Það er lang mikilvægast. Betra að reyna að koma sér með öðrum leiðum til vinnu. En aðalatriðið er að ef þú ert á sumardekkjum kemstu bara ekki neitt.“ Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum af veðrinu í vaktinni á Vísi.
Veður Færð á vegum Umferð Vegagerð Tengdar fréttir Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Snjó kyngir niður á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn í vetur og gular viðvaranir vegna snjókomunnar taka gildi síðar í dag. Snjóað hefur frá því í gærkvöldi á suðvesturhorninu og er nokkurra sentímetra snjólag yfir öllu. 28. október 2025 08:30 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Búast við hamförum vegna Melissu Erlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Sjá meira
Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Snjó kyngir niður á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn í vetur og gular viðvaranir vegna snjókomunnar taka gildi síðar í dag. Snjóað hefur frá því í gærkvöldi á suðvesturhorninu og er nokkurra sentímetra snjólag yfir öllu. 28. október 2025 08:30