Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2025 09:22 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Vísir Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni í dag en þar fær Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi til sín góða gesti og ræðir við þá samfélagsmálin sem brenna á þjóðinni. Fyrst mæta þeir Ragnar Freyr Ingvarsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur, og Sigurður H. Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga, til Kristjáns. Þeir ætla að ræða fyrirhugaðar breytingar á lögum um kaup á læknisþjónustu. Læknar segja þær breytinar stefna gildandi samningi í voða og vera freklegt inngrip í rekstur þeirra og stöðu. Því næst mæta þeir Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Þeir munu tala um efnhagsástandið hér á landi í kjölfar áfalla eins og lokunar á Bakka, gjaldþrot Play og rekstrarstöðvun á Grundartanga. Einnig munu þeir ræða mögulegar aðgerðir vegna þessara áfalla. Páll Pálsson, fasteignasali, og Már Wolfgang Mix, dósent við HÍ, munu þar á eftir ræða áhrif vaxtadómsins nýfallna á fasteignamarkaðinn, húsnæðisver og lánakjör almennings. Meðal annrs hvort líklegt sé að þau versni vegna dómsins. Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB, ræðir svo í lokin kvennaverkfallið 24. október, áhrif þess og stöðu jafnréttismála í því samhengi. Þá svarar hún jafnframt gagnrýni sem á þessa framkvæmd hefur borist. Þátturinn hefst klukkan tíu og er hægt að hlusta á hann í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Sprengisandur Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sjá meira
Fyrst mæta þeir Ragnar Freyr Ingvarsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur, og Sigurður H. Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga, til Kristjáns. Þeir ætla að ræða fyrirhugaðar breytingar á lögum um kaup á læknisþjónustu. Læknar segja þær breytinar stefna gildandi samningi í voða og vera freklegt inngrip í rekstur þeirra og stöðu. Því næst mæta þeir Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Þeir munu tala um efnhagsástandið hér á landi í kjölfar áfalla eins og lokunar á Bakka, gjaldþrot Play og rekstrarstöðvun á Grundartanga. Einnig munu þeir ræða mögulegar aðgerðir vegna þessara áfalla. Páll Pálsson, fasteignasali, og Már Wolfgang Mix, dósent við HÍ, munu þar á eftir ræða áhrif vaxtadómsins nýfallna á fasteignamarkaðinn, húsnæðisver og lánakjör almennings. Meðal annrs hvort líklegt sé að þau versni vegna dómsins. Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB, ræðir svo í lokin kvennaverkfallið 24. október, áhrif þess og stöðu jafnréttismála í því samhengi. Þá svarar hún jafnframt gagnrýni sem á þessa framkvæmd hefur borist. Þátturinn hefst klukkan tíu og er hægt að hlusta á hann í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.
Sprengisandur Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sjá meira