„Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. október 2025 13:15 Aron Már Ólafsson hefur gaman af sögusögnum að sér fyrir mestan partinn. Vísir/Vilhelm Leikarinn Aron Már Ólafsson, þekktur sem Aron Mola, lætur sögusagnir um sig lítið á sig fá og fagnar umtalinu því það ýti undir frekari hlutverk fyrir hann. Hins vegar þykir honum leiðinlegt að fyrrverandi sambýliskona hans hafi verið dregin inn í umræðuna. Aron var gestastjórnandi í morgunþættinum Brennslunni á FM 957 í gær. Þar ræddi hann við Egil Ploder um sögusagnir sem fóru á flug í sumar í kjölfar sambandsslita hans og Hildar Skúladóttur, barnsmóður og sambýliskonu hans til ellefu ára. „Fólk var hundrað prósent á því að þú værir samkynhneigður. Þetta gekk allt sumarið, svo dofnaði það. Svo kemur þú í Bannað að hlæja og þú og Fannar farið í sleik í þættinum, og Fannar tekur Palla-eftirhermu og segir; „Ég vil að Aron Mola komi út úr skápnum.“ Þú helltir bara bensíni á varðeldinn,“ sagði Egill á léttum nótum. „Ef við segjum að það hafi verið varðeldur í allt sumar og glóðin hafi verið eftir, ákvað ég að koma með bensíntunnuna og negli henni á. Það varð bara skógarheldur,“ segir Aron og bætir við: „En fyrir mig sem leikari er það geggjað að fólk haldi þetta um mann, að vera með þessa mystik. Vá, hann er leikari, opinn og flæðandi.“ Meira blaður, fleiri hlutverk Talið berst að Hildi og fyrstu sögunni sem kom upp fyrr í sumar. „Hildur átti að hafa labbað inn á mig með öðrum manni, það er skiljanlega leiðinlegt fyrir hana, og ljót lygasaga en það að ég sé samkynhneigður finnst mér bara fyndið,“ segir Aron og heldur áfram: „Það eina sem mér finnst leiðinlegt er að þetta fór líka í hana og gerði lítið úr henni. Eina ástæðan fyrir að ég myndi leiðrétta eitthvað er út af henni. Mér er alveg sama en henni er það eðlilega ekki. Segið bara að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga um hitt. Það er bara geggjað,” segir Aron. Hann segir það í raun magnað að fólk haldi að hann hafi verið svo áhættusækinn að setja sig í aðstæður þar sem fyrrverandi sambýliskona hans til margra ára hefði getað gengið inn á hann með öðrum karlmanni. „Hversu hugrakkur þarf maður að vera til að koma sér í aðstæður þar sem konan, ellefu árum síðar, gæti mögulega labbað inn á þig? Hversu hugrakkur og áhættusækinn þarftu að vera? Þetta er alveg kreisí pæling. Það er eiginlega bara klikkuð hugmynd ef maður pælir í því,” segir hann léttur í bragði. „En ég tek þessu bara með opnu hjarta. Mér finnst bara gaman að fólk sé að blaðra um mig þarna úti sko. Það er það besta fyrir mig í mínu starfi að fólk blaðri um mig svo að ég fái fleiri hlutverk.“ Samtal þeirra félaga má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan: FM957 Brennslan Ástin og lífið Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Munur er á manviti og mannviti Menning Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið Fleiri fréttir Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Sjá meira
Aron var gestastjórnandi í morgunþættinum Brennslunni á FM 957 í gær. Þar ræddi hann við Egil Ploder um sögusagnir sem fóru á flug í sumar í kjölfar sambandsslita hans og Hildar Skúladóttur, barnsmóður og sambýliskonu hans til ellefu ára. „Fólk var hundrað prósent á því að þú værir samkynhneigður. Þetta gekk allt sumarið, svo dofnaði það. Svo kemur þú í Bannað að hlæja og þú og Fannar farið í sleik í þættinum, og Fannar tekur Palla-eftirhermu og segir; „Ég vil að Aron Mola komi út úr skápnum.“ Þú helltir bara bensíni á varðeldinn,“ sagði Egill á léttum nótum. „Ef við segjum að það hafi verið varðeldur í allt sumar og glóðin hafi verið eftir, ákvað ég að koma með bensíntunnuna og negli henni á. Það varð bara skógarheldur,“ segir Aron og bætir við: „En fyrir mig sem leikari er það geggjað að fólk haldi þetta um mann, að vera með þessa mystik. Vá, hann er leikari, opinn og flæðandi.“ Meira blaður, fleiri hlutverk Talið berst að Hildi og fyrstu sögunni sem kom upp fyrr í sumar. „Hildur átti að hafa labbað inn á mig með öðrum manni, það er skiljanlega leiðinlegt fyrir hana, og ljót lygasaga en það að ég sé samkynhneigður finnst mér bara fyndið,“ segir Aron og heldur áfram: „Það eina sem mér finnst leiðinlegt er að þetta fór líka í hana og gerði lítið úr henni. Eina ástæðan fyrir að ég myndi leiðrétta eitthvað er út af henni. Mér er alveg sama en henni er það eðlilega ekki. Segið bara að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga um hitt. Það er bara geggjað,” segir Aron. Hann segir það í raun magnað að fólk haldi að hann hafi verið svo áhættusækinn að setja sig í aðstæður þar sem fyrrverandi sambýliskona hans til margra ára hefði getað gengið inn á hann með öðrum karlmanni. „Hversu hugrakkur þarf maður að vera til að koma sér í aðstæður þar sem konan, ellefu árum síðar, gæti mögulega labbað inn á þig? Hversu hugrakkur og áhættusækinn þarftu að vera? Þetta er alveg kreisí pæling. Það er eiginlega bara klikkuð hugmynd ef maður pælir í því,” segir hann léttur í bragði. „En ég tek þessu bara með opnu hjarta. Mér finnst bara gaman að fólk sé að blaðra um mig þarna úti sko. Það er það besta fyrir mig í mínu starfi að fólk blaðri um mig svo að ég fái fleiri hlutverk.“ Samtal þeirra félaga má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan:
FM957 Brennslan Ástin og lífið Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Munur er á manviti og mannviti Menning Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið Fleiri fréttir Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Sjá meira