Músin Ragnar og stemning Stólanna Sindri Sverrisson skrifar 21. október 2025 14:32 Ragnar Ágústsson átti frábæran leik gegn ÍR-ingum. Vísir/Anton Brink Þó að Tindastóll hafi tapað Evrópuleik sínum í Tékklandi í gærkvöld þá hefur tímabilið að öðru leyti gengið eins og í sögu og stemningin virst mikil. Um þetta ræddu menn í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Stólarnir eru á toppi Bónus-deildarinnar eftir þrjá sigra en þeir keyrðu yfir ÍR-inga í Breiðholtinu síðasta föstudag, og unnu 113-67. Ragnar Ágústsson átti þar frábæran leik og skoraði tuttugu stig, með áttatíu prósent skotnýtingu, en umræðuna um hann og stemninguna hjá Stólunum má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld - Músin Ragnar og stemning Stólanna „Það fer rosalega mikið fyrir Ragnari inni á vellinum. Það taka allir eftir því þegar hann er að hreyfa sig. En þetta er músin sem læðist. Þetta er ekki gæinn sem er að fara í áhorfendur og hvetja alla áfram. Hann bara spilar á fullu, alltaf í botni, og gerir ótrúlega marga grunnhluti ótrúlega vel. Það er gaman að hann skuli vera að fá tækifæri hjá nýjum þjálfara,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Körfuboltakvöldi. Stólarnir hafa í nógu að snúast því á milli leikja í Bónus-deildinni eru þeir að spila í Norður-Evrópukeppninni, þar sem þeir unnu fyrstu tvo leiki sína en töpuðu svo gegn Opava í Tékklandi í gær. Teitur Örlygsson er sannfærður um að þátttakan í keppninni geri mikið fyrir Stólana: „Þegar að mitt lið fór í svona keppnis- eða æfingaferðir fyrir tímabilið þá fannst mér þetta alltaf gera liðinu ofboðslega gott. Samveran límir einhvern veginn hópinn saman. Nýju leikmennirnir opna sig og kynnast. Mér finnst ég sjá þetta á Tindastólsliðinu innan vallar. Það er ofboðslega gaman hjá þeim og ég hef oft sagt að ég dauðöfunda þá að vera að taka þátt í svona keppni, og þurfa ekki að vera að mæta á æfingar klukkan sjö á kvöldin í myrkrinu. Vera bara úti í heimi að spila körfubolta,“ sagði Teitur. Bónus-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sigurganga Tindastóls endaði í Tékklandi í kvöld þegar liðið steinlá á móti BK Opava í Norður-Evrópukeppni félagsliða í körfubolta. 20. október 2025 17:41 Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Eftir góðan sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Bónus deild karla í gær segir Teitur Örlygsson að Keflavík eigi að stefna á að fara alla leið. 18. október 2025 10:31 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Stólarnir eru á toppi Bónus-deildarinnar eftir þrjá sigra en þeir keyrðu yfir ÍR-inga í Breiðholtinu síðasta föstudag, og unnu 113-67. Ragnar Ágústsson átti þar frábæran leik og skoraði tuttugu stig, með áttatíu prósent skotnýtingu, en umræðuna um hann og stemninguna hjá Stólunum má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld - Músin Ragnar og stemning Stólanna „Það fer rosalega mikið fyrir Ragnari inni á vellinum. Það taka allir eftir því þegar hann er að hreyfa sig. En þetta er músin sem læðist. Þetta er ekki gæinn sem er að fara í áhorfendur og hvetja alla áfram. Hann bara spilar á fullu, alltaf í botni, og gerir ótrúlega marga grunnhluti ótrúlega vel. Það er gaman að hann skuli vera að fá tækifæri hjá nýjum þjálfara,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Körfuboltakvöldi. Stólarnir hafa í nógu að snúast því á milli leikja í Bónus-deildinni eru þeir að spila í Norður-Evrópukeppninni, þar sem þeir unnu fyrstu tvo leiki sína en töpuðu svo gegn Opava í Tékklandi í gær. Teitur Örlygsson er sannfærður um að þátttakan í keppninni geri mikið fyrir Stólana: „Þegar að mitt lið fór í svona keppnis- eða æfingaferðir fyrir tímabilið þá fannst mér þetta alltaf gera liðinu ofboðslega gott. Samveran límir einhvern veginn hópinn saman. Nýju leikmennirnir opna sig og kynnast. Mér finnst ég sjá þetta á Tindastólsliðinu innan vallar. Það er ofboðslega gaman hjá þeim og ég hef oft sagt að ég dauðöfunda þá að vera að taka þátt í svona keppni, og þurfa ekki að vera að mæta á æfingar klukkan sjö á kvöldin í myrkrinu. Vera bara úti í heimi að spila körfubolta,“ sagði Teitur.
Bónus-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sigurganga Tindastóls endaði í Tékklandi í kvöld þegar liðið steinlá á móti BK Opava í Norður-Evrópukeppni félagsliða í körfubolta. 20. október 2025 17:41 Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Eftir góðan sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Bónus deild karla í gær segir Teitur Örlygsson að Keflavík eigi að stefna á að fara alla leið. 18. október 2025 10:31 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sigurganga Tindastóls endaði í Tékklandi í kvöld þegar liðið steinlá á móti BK Opava í Norður-Evrópukeppni félagsliða í körfubolta. 20. október 2025 17:41
Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Eftir góðan sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Bónus deild karla í gær segir Teitur Örlygsson að Keflavík eigi að stefna á að fara alla leið. 18. október 2025 10:31