Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. október 2025 12:00 Tómas Steindórsson hafði ekki mikla trú á Andra Má með kúlu fyrir karlmenn. skjáskot sýn sport Hvor kastar lengra? Nablinn Andri Már Eggertsson með kúlu fyrir kvenmenn eða Tómas Steindórsson með kúlu fyrir karlmenn? Svarið við þeirri stóru spurningu fékkst í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. Extra-leikarnir eru fastur liður í Bónus Körfuboltakvöldi extra en þeir spreyta Nablinn og Tommi sig í ýmsum íþróttagreinum. Í fyrsta þætti kepptu þeir í sextíu metra hlaupi og í öðrum þætti var keppt í langstökki en nú var komið að kúluvarpi. Til að jafna leikinn og þyngdarmuninn mikla milli keppenda var Nablanum leyft að keppa með 4 kílóa kúlu, sem er notuð í kvennaflokki í kúluvarpi. Þáttastjórnandinn Stefán Árni ræddi þennan þyngdarmun og spurði Andra hvort hann væri sáttur með kvennakúluna. „Ég vil bara biðja þig um að koma niður af háa hestinum þínum, ég tek meira en tuttugu kíló í bekkpressu, og svo erum við ekkert í bekkpressu núna. En já eðlilega er ég með smá forgjöf núna, það er nú bara sanngjarnt“ Tommi skoraðist ekki undan og keppti með 7,26 kílóa kúlu, sem er notuð í karlaflokki. „Hann leikur sér samt með annarri hendinni að halda á sinni kúlu, ég þarf að nota báðar“ sagði Tommi til að tryggja sig fyrir tapi. Niðurstaðan varð mjög einhliða en stórskemmtileg keppni sem vannst með yfirburðum. Útkomuna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Extraleikarnir: Kúluvarp Hinar tvær keppnirnar má finna hér fyrir neðan, Silja Úlfarsdóttir hefur lóðsað Nablanum og Tomma í langstökki og spretthlaupi. Körfuboltakvöld Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Ármann - Þór Þ. | Botnslagur í Höllinni Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone Sjá meira
Extra-leikarnir eru fastur liður í Bónus Körfuboltakvöldi extra en þeir spreyta Nablinn og Tommi sig í ýmsum íþróttagreinum. Í fyrsta þætti kepptu þeir í sextíu metra hlaupi og í öðrum þætti var keppt í langstökki en nú var komið að kúluvarpi. Til að jafna leikinn og þyngdarmuninn mikla milli keppenda var Nablanum leyft að keppa með 4 kílóa kúlu, sem er notuð í kvennaflokki í kúluvarpi. Þáttastjórnandinn Stefán Árni ræddi þennan þyngdarmun og spurði Andra hvort hann væri sáttur með kvennakúluna. „Ég vil bara biðja þig um að koma niður af háa hestinum þínum, ég tek meira en tuttugu kíló í bekkpressu, og svo erum við ekkert í bekkpressu núna. En já eðlilega er ég með smá forgjöf núna, það er nú bara sanngjarnt“ Tommi skoraðist ekki undan og keppti með 7,26 kílóa kúlu, sem er notuð í karlaflokki. „Hann leikur sér samt með annarri hendinni að halda á sinni kúlu, ég þarf að nota báðar“ sagði Tommi til að tryggja sig fyrir tapi. Niðurstaðan varð mjög einhliða en stórskemmtileg keppni sem vannst með yfirburðum. Útkomuna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Extraleikarnir: Kúluvarp Hinar tvær keppnirnar má finna hér fyrir neðan, Silja Úlfarsdóttir hefur lóðsað Nablanum og Tomma í langstökki og spretthlaupi.
Körfuboltakvöld Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Ármann - Þór Þ. | Botnslagur í Höllinni Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone Sjá meira