Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lovísa Arnardóttir skrifar 19. október 2025 22:33 Þriggja hæða hús í Breiðholtinu. Hjónin Finnur Geirsson og Steinunn K. Þorvaldsdóttir, sem áður áttu og ráku Nóa Síríus, selja nú hús sitt að Strýtuseli 13 í Reykjavík. Finnur lét af störfum eftir 31 ár sem forstjóri félagsins árið 2021 þegar norska fyrirtækið Orkla keypti Nóa Síríus. Fasteignamat eignarinnar er 163 milljónir en um er að ræða 338 fermetra þriggja hæða hús í Seljahverfinu í Breiðholti. Ekkert verð er gefið upp fyrir eignina heldur óskað eftir tilboði. Í lýsingu segir að húsið sé vel skipulagt. Það séu fjögur svefnherbergi, bílskúr, stór og ræktuð lóð við friðað svæði og að staðsetningin sé einkar friðsæl. Þá kemur fram að húsið hafi verið mikið endurnýjað. Svæðið við húsið er friðað. Í húsinu eru tvö fataherbergi, baðherbergi með spa stemningu og líkamsrækt í bílskúr. „Lóðin er afar falleg og vel hönnuð, hellulögð að hluta með góðum palli, barnahúsi og gróðursælum garði þar sem álfasteinn prýðir svæðið. Hægt er að njóta bæði morgun- og kvöldsólar í þessu friðsæla umhverfi. Þetta er einstaklega hlýlegt og vandað heimili á einum af bestu stöðunum í Seljahverfi eða á höfuðborgarsvæðinu ef út í það yrði farið,“ segir í lýsingunni. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Spa-stemning á baðherberginu. Tvö fataherbergi eru í húsinu. Fasteignamarkaður Reykjavík Sælgæti Hús og heimili Tengdar fréttir Kaupa allt hlutafé í Nóa Síríus og Finnur hættir sem forstjóri Orkla ASA hefur komist að samkomulagi um kaup á öllu hlutafé í sælgætisframleiðandanum Nóa Síríus hf. 5. maí 2021 11:25 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Sjá meira
Fasteignamat eignarinnar er 163 milljónir en um er að ræða 338 fermetra þriggja hæða hús í Seljahverfinu í Breiðholti. Ekkert verð er gefið upp fyrir eignina heldur óskað eftir tilboði. Í lýsingu segir að húsið sé vel skipulagt. Það séu fjögur svefnherbergi, bílskúr, stór og ræktuð lóð við friðað svæði og að staðsetningin sé einkar friðsæl. Þá kemur fram að húsið hafi verið mikið endurnýjað. Svæðið við húsið er friðað. Í húsinu eru tvö fataherbergi, baðherbergi með spa stemningu og líkamsrækt í bílskúr. „Lóðin er afar falleg og vel hönnuð, hellulögð að hluta með góðum palli, barnahúsi og gróðursælum garði þar sem álfasteinn prýðir svæðið. Hægt er að njóta bæði morgun- og kvöldsólar í þessu friðsæla umhverfi. Þetta er einstaklega hlýlegt og vandað heimili á einum af bestu stöðunum í Seljahverfi eða á höfuðborgarsvæðinu ef út í það yrði farið,“ segir í lýsingunni. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Spa-stemning á baðherberginu. Tvö fataherbergi eru í húsinu.
Fasteignamarkaður Reykjavík Sælgæti Hús og heimili Tengdar fréttir Kaupa allt hlutafé í Nóa Síríus og Finnur hættir sem forstjóri Orkla ASA hefur komist að samkomulagi um kaup á öllu hlutafé í sælgætisframleiðandanum Nóa Síríus hf. 5. maí 2021 11:25 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Sjá meira
Kaupa allt hlutafé í Nóa Síríus og Finnur hættir sem forstjóri Orkla ASA hefur komist að samkomulagi um kaup á öllu hlutafé í sælgætisframleiðandanum Nóa Síríus hf. 5. maí 2021 11:25