Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2025 16:20 Ísraelar lögðu mikið upp úr markaðsstarfi fyrir Eurovision í ár. Framlag Ísraels hafnaði í öðru sæti og var nærri sigri. Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hafa hætt við fyrirhugaða atkvæðagreiðslu um hvort Ísrael fái að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Málið verði rætt á aðalfundi samtakanna í desember. Í tilkynningu frá EBU er vísað til friðarviðræðna milli Ísraelsmanna og Palestínu á Gasa. Boðað hafði verið til atkvæðagreiðslunnar í nóvember vegna ósættis með þátttöku Ísraels í keppninni. Nokkrar þjóðir höfðu boðað forföll yrði Ísrael meðal keppenda en á sama tíma hafa aðrar þjóðir staðfest þátttöku óháð Ísrael. Í frétt RÚV segir að til hafi staðið að ákveða hvernig RÚV greiddi atkvæði á nóvemberfundinum á fundi stjórnar RÚV í lok október. Eurovision-keppnin fer fram í Wiener Stadthalle í Vín í Austurríki í maí á næsta ári. Eurovision Ríkisútvarpið Eurovision 2026 Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Rúmlega tveir þriðju svarenda í skoðanakönnun Prósents finnst að Ísland ætti að hætta við þátttöku í Eurovision á næsta ári ef Ísrael verður meðal þátttökuþjóða. 11. október 2025 08:25 Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Austurríkiskanslari og flokksbræður hans eru sagðir beita sér fyrir því að Eurovision fari ekki fram í landinu á næsta ári ef Ísrael verður meinuð þátttaka í keppninni. Talsmaður flokksins segir ótækt að banna listamanni af gyðingaættum að taka þátt í keppninni. 9. október 2025 17:39 Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Formaður stjórnar Ríkisútvarpsins vill að Ísrael verði vikið úr Eurovision. Stjórnvöld þar hafi sagt sig úr samfélagi siðaðra manna. Ísraelar noti keppnina sem áróðurstól. 5. október 2025 13:33 Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Í tilkynningu frá EBU er vísað til friðarviðræðna milli Ísraelsmanna og Palestínu á Gasa. Boðað hafði verið til atkvæðagreiðslunnar í nóvember vegna ósættis með þátttöku Ísraels í keppninni. Nokkrar þjóðir höfðu boðað forföll yrði Ísrael meðal keppenda en á sama tíma hafa aðrar þjóðir staðfest þátttöku óháð Ísrael. Í frétt RÚV segir að til hafi staðið að ákveða hvernig RÚV greiddi atkvæði á nóvemberfundinum á fundi stjórnar RÚV í lok október. Eurovision-keppnin fer fram í Wiener Stadthalle í Vín í Austurríki í maí á næsta ári.
Eurovision Ríkisútvarpið Eurovision 2026 Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Rúmlega tveir þriðju svarenda í skoðanakönnun Prósents finnst að Ísland ætti að hætta við þátttöku í Eurovision á næsta ári ef Ísrael verður meðal þátttökuþjóða. 11. október 2025 08:25 Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Austurríkiskanslari og flokksbræður hans eru sagðir beita sér fyrir því að Eurovision fari ekki fram í landinu á næsta ári ef Ísrael verður meinuð þátttaka í keppninni. Talsmaður flokksins segir ótækt að banna listamanni af gyðingaættum að taka þátt í keppninni. 9. október 2025 17:39 Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Formaður stjórnar Ríkisútvarpsins vill að Ísrael verði vikið úr Eurovision. Stjórnvöld þar hafi sagt sig úr samfélagi siðaðra manna. Ísraelar noti keppnina sem áróðurstól. 5. október 2025 13:33 Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Rúmlega tveir þriðju svarenda í skoðanakönnun Prósents finnst að Ísland ætti að hætta við þátttöku í Eurovision á næsta ári ef Ísrael verður meðal þátttökuþjóða. 11. október 2025 08:25
Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Austurríkiskanslari og flokksbræður hans eru sagðir beita sér fyrir því að Eurovision fari ekki fram í landinu á næsta ári ef Ísrael verður meinuð þátttaka í keppninni. Talsmaður flokksins segir ótækt að banna listamanni af gyðingaættum að taka þátt í keppninni. 9. október 2025 17:39
Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Formaður stjórnar Ríkisútvarpsins vill að Ísrael verði vikið úr Eurovision. Stjórnvöld þar hafi sagt sig úr samfélagi siðaðra manna. Ísraelar noti keppnina sem áróðurstól. 5. október 2025 13:33