Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2025 08:30 Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir vill að konurnar hafi eitthvað að segja um sína keppni Vísir/Einar Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir kallar eftir reglubreytingum í sinni íþrótt og því að konur fái loksins að hafa eitthvað um það að segja í hvernig búnaði þær keppa í. Erika Nótt varð í fyrra fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum og hefur einnig vakið heimsathygli á samfélagsmiðlum þar sem hún sýnir frá lífi sínu sem hnefaleikakona. Skjámynd af færslunni.@erika_night Erika er nú orðin nítján ára gömul og komin með yfir 88 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún notar þann vettvang til að kalla eftir breytingum í íþrótt sinni. „Núverandi opinber keppnisbúningur í hnefaleikum var hannaður án aðkomu kvenna og án þess að vinna alvöru rannsóknarvinnu,“ skrifaði Erika Nótt á samfélagsmiðilinn. „Náravörnin verndar ekkert, því konur þurfa ekki að hafa áhyggjur af neinu þar og við ráðum vel við að fá högg á það svæði. Ef þú getur það þá ertu í rangri íþrótt,“ skrifaði Erika. „Brjóstkassavörnin er ónauðsynleg líka. Að fá högg í brjóstin er ekki tabú, það er bara hluti af því að keppa í þessari íþrótt,“ skrifaði Erika. „Það pirrar mig ekkert að karlar hafi samið hnefaleikareglurnar upphaflega. Það sem pirrar mig er að það hefur engin vinna verið sett í það að rannsaka það hvernig er best að uppfæra þessar reglur með konur í huga,“ skrifaði Erika. „Ég er ekki að biðja um meiri athygli eða hærri laun. Ég er að biðja um sanngjarnari reglur og búnað sem eitthvað vit er í,“ skrifaði Erika. „Náravarnir, brjóstkassavarnir og skylduhöfuðbúnaður fyrir konur í áhugamannkeppni eru úr sér gegnar reglur og hluti af fortíðinni,“ skrifaði Erika. „Það er kynjamisrétti að laga þetta ekki,“ skrifaði Erika að lokum. Box Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Sjá meira
Erika Nótt varð í fyrra fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum og hefur einnig vakið heimsathygli á samfélagsmiðlum þar sem hún sýnir frá lífi sínu sem hnefaleikakona. Skjámynd af færslunni.@erika_night Erika er nú orðin nítján ára gömul og komin með yfir 88 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún notar þann vettvang til að kalla eftir breytingum í íþrótt sinni. „Núverandi opinber keppnisbúningur í hnefaleikum var hannaður án aðkomu kvenna og án þess að vinna alvöru rannsóknarvinnu,“ skrifaði Erika Nótt á samfélagsmiðilinn. „Náravörnin verndar ekkert, því konur þurfa ekki að hafa áhyggjur af neinu þar og við ráðum vel við að fá högg á það svæði. Ef þú getur það þá ertu í rangri íþrótt,“ skrifaði Erika. „Brjóstkassavörnin er ónauðsynleg líka. Að fá högg í brjóstin er ekki tabú, það er bara hluti af því að keppa í þessari íþrótt,“ skrifaði Erika. „Það pirrar mig ekkert að karlar hafi samið hnefaleikareglurnar upphaflega. Það sem pirrar mig er að það hefur engin vinna verið sett í það að rannsaka það hvernig er best að uppfæra þessar reglur með konur í huga,“ skrifaði Erika. „Ég er ekki að biðja um meiri athygli eða hærri laun. Ég er að biðja um sanngjarnari reglur og búnað sem eitthvað vit er í,“ skrifaði Erika. „Náravarnir, brjóstkassavarnir og skylduhöfuðbúnaður fyrir konur í áhugamannkeppni eru úr sér gegnar reglur og hluti af fortíðinni,“ skrifaði Erika. „Það er kynjamisrétti að laga þetta ekki,“ skrifaði Erika að lokum.
Box Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Sjá meira