Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. október 2025 08:55 Helgi Ómars hefur lengi verið einn þekktasti áhrifavaldur landsins. Helgi Ómarsson, áhrifavaldur og ljósmyndari, útskrifaðist nýverið sem heilsumarkþjálfi frá Institute for Integrative Nutrition í Ohio í Bandaríkjunum. Frá þessu greinir hann á samfélagsmiðlum. „Heilsumarkþjálfi. Spennandi tímar framundan – stay tuned,“ skrifar Helgi og birtir mynd af sér með skírteinið. Hamingjuóskum rignir yfir Helga í athugasemdum við færsluna — meðal annars frá unnusta hans, Pétri Björgvini Sveinssyni, Gumma kíró, Elísabetu Gunnars og Helgu Möggu. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Ár stórra breytinga Árið hefur óneitanlega verið ár breytinga hjá Helga. Ekki nóg með að hann er nýútskrifaður sem heilsumarkþjálfi, þá flutti hann líka úr miðborg Reykjavíkur í Kópavog. Hann og unnusti hans, Pétur Björgvin Sveinsson, festu nýverið kaup á fallegri hæð í Suðurhlíðum Kópavogs, eftir nokkur ár í miðborginni. Þá hélt Helgi lengi úti hlaðvarpinu Helgaspjallið, sem hóf göngu sína árið 2018. Í upphafi árs ákvað hann að leggja það niður og lýsti ákvörðuninni sem stóru, en réttu skrefi. „Ég hafði ítrekað fundið fyrir kulnunareinkennum og mér fannst ég klessa á vegg aftur og aftur. Svo, eftir að ég slakaði örlítið á, setti ég aftur í fimmta gír og keyrði af stað í ný verkefni. Eins og sannur tvíburi var ég annaðhvort með of marga bolta á lofti eða í ákveðinni örmögnun,“ sagði Helgi í samtali við Vísi í janúar. Heilsa Samfélagsmiðlar Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
„Heilsumarkþjálfi. Spennandi tímar framundan – stay tuned,“ skrifar Helgi og birtir mynd af sér með skírteinið. Hamingjuóskum rignir yfir Helga í athugasemdum við færsluna — meðal annars frá unnusta hans, Pétri Björgvini Sveinssyni, Gumma kíró, Elísabetu Gunnars og Helgu Möggu. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Ár stórra breytinga Árið hefur óneitanlega verið ár breytinga hjá Helga. Ekki nóg með að hann er nýútskrifaður sem heilsumarkþjálfi, þá flutti hann líka úr miðborg Reykjavíkur í Kópavog. Hann og unnusti hans, Pétur Björgvin Sveinsson, festu nýverið kaup á fallegri hæð í Suðurhlíðum Kópavogs, eftir nokkur ár í miðborginni. Þá hélt Helgi lengi úti hlaðvarpinu Helgaspjallið, sem hóf göngu sína árið 2018. Í upphafi árs ákvað hann að leggja það niður og lýsti ákvörðuninni sem stóru, en réttu skrefi. „Ég hafði ítrekað fundið fyrir kulnunareinkennum og mér fannst ég klessa á vegg aftur og aftur. Svo, eftir að ég slakaði örlítið á, setti ég aftur í fimmta gír og keyrði af stað í ný verkefni. Eins og sannur tvíburi var ég annaðhvort með of marga bolta á lofti eða í ákveðinni örmögnun,“ sagði Helgi í samtali við Vísi í janúar.
Heilsa Samfélagsmiðlar Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira