Leik lokið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða

Stefán Marteinn Ólafsson skrifar
Stjarnan hrósaði sigri í kvöld.
Stjarnan hrósaði sigri í kvöld. Vísir/Getty

Valur tók á móti Stjörnunni í loka leik 21. umferð Bestu deild kvenna - Efri hluta í kvöld. Fjórða sæti deildarinnar var í boði og var það Stjarnan sem lyfti sér upp í fjórða sætið með góðum 1-3 sigri á N1 vellinum í kvöld.

Viðtöl og skýrsla væntanleg...

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira