„Allt í góðum skorðum“ hjá Heimum sem er metið um 30 prósent yfir markaðsgengi
Tengdar fréttir
Hundrað punkta lækkun vaxta myndi hækka virði eigna Heima um 26 milljarða
Stjórnendur Heima munu áfram halda að skoða tækifæri til eignasölu en á árinu hefur félagið selt eignir fyrir um 3,3 milljarða og mun skila þeim fjármunum til hluthafa í gegnum kaup á eigin bréfum. Eftir mikla hækkun á hlutabréfaverði Heima síðustu mánuði er virði hlutafjár núna að nálgast bókfært eigið fé en væntingar um lækkandi vaxtastig ættu að hafa mikil jákvæð áhrif á virðismat fjárfestingareigna og vaxtakostnað fasteignafélaganna.
Sala eigna og bjartari rekstraráætlun hækkar verðmatið á Heimum
Þrátt fyrir mikla siglingu á hlutabréfaverði Heima í Kauphöllinni að undanförnu, meðal annars drifið áfram af endurkaupum, væntingum um frekari vaxtalækkanir og bættri rekstrarafkomu, þá er fasteignafélagið enn nokkuð undirverðlagt á markaði, að mati greinenda. Verðmatið á Heimum hefur verið hækkað en félagið gaf nýlega út jákvæða afkomuviðvörun og seldi frá sér eignir utan kjarnasvæða.
Innherjamolar
Lækka verðmatið á Icelandair og spá þungri samkeppnisstöðu vegna sterkrar krónu
Hörður Ægisson skrifar
Gildi seldi fyrir samtals nærri milljarð króna í Íslandsbanka
Hörður Ægisson skrifar
Stjórnendur Símans kunna að renna hýru auga til burðugra félaga í upplýsingatækni
Hörður Ægisson skrifar
JBTM heldur áfram að koma fjárfestum ánægjulega á óvart og gengið rýkur upp
Hörður Ægisson skrifar
Fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Seðlabankanum fer til ACRO
Hörður Ægisson skrifar
Verðbólgumælingin veldur vonbrigðum og kann að slá á væntingar um vaxtalækkun
Hörður Ægisson skrifar
Fjármagn heldur áfram að streyma úr innlendum hlutabréfasjóðum
Hörður Ægisson skrifar
Kaupin góð viðbót við fjártækniarm Símans og leiðir til hærra verðmats
Hörður Ægisson skrifar
Svanhildur Nanna selur allan hlut sinn í Kviku banka
Hörður Ægisson skrifar
Launakostnaður lækkað um nærri milljarð að raunvirði frá sameiningu við FME
Hörður Ægisson skrifar
Stöðutaka með krónunni minnkaði um nærri fimmtung í sumar
Hörður Ægisson skrifar
Mesta fjárfesting erlendra sjóða í ríkisbréfum frá því í febrúar
Hörður Ægisson skrifar
Hlutfall krafna í vanskilum töluvert lægra en fyrir heimsfaraldur
Hörður Ægisson skrifar
Blæs byrlega fyrir Nova og meta félagið um þriðjungi hærra en markaðurinn
Hörður Ægisson skrifar
Ekki „stórar áhyggjur“ af verðbólgunni þótt krónan kunni að gefa aðeins eftir
Hörður Ægisson skrifar
„Allt í góðum skorðum“ hjá Heimum sem er metið um 30 prósent yfir markaðsgengi
Hörður Ægisson skrifar