Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristans Árni Jóhannsson skrifar 4. október 2025 10:04 Arnór Tristan sturtaði þessum bolta í gegnum körfuna og fékk væna byltu að launum. Vísir / Anton Brink Körfuboltakvöld gerði upp fyrstu umferð Bónus deildar karla þennan veturinn þrátt fyrir að einum leik sé ólokið. Sérfræðingar þáttarins völdu bestu tilþrifin og af nægu var að taka. Grindvíkingar lögðu Njarðvíkinga í gærkvöldi 109-96 og rötuðu nokkur tilþrif úr þeim leik í tilþrifapakkann sem má sjá að neðan. KR lagði Stjörnuna í framlengdum leik, Keflvíkingar sigruðu ÍR, Skagamenn náðu í mikilvægan og góðan sigur á Þór Þ. og Álftanes rúllaði yfir Ármann. Þannig að það voru úrslit af öllum regnbogans litum og það voru tilþrifin líka. Klippa: Kemi Tilþrif fyrstu umferðar Bónus deildar karla Einum leik er þó ólokið í fyrstu umferð Bónus deildar karla en Tindastóll var fast í München í gær og komst ekki í leik sinn við Val sem átti að fara fram í dag. Leikurinn fer því fram á mánudaginn 6. október og er í beinni á Sýn Sport Ísland. Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Álftanes fór illa með nýliða Ármanns í 1. umferð Bónus deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var í raun búinn strax í 1. leikhluta. 2. október 2025 21:30 Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Keflavík tók á móti ÍR í fyrstu umferð Bónus deild karla í Blue höllinni í Keflavík í kvöld. 2. október 2025 22:15 Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Grindavík vann Njarðvík, 109-96, í fyrsta heimaleik sínum í tæp tvö ár. Grindvíkingar voru mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik. 3. október 2025 21:05 Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Íslandsmeistarar Stjörnunnar hófu titilvörnina sína í Vesturbænum þegar liðið heimsótti KR í fyrstu umferð Bónus-deildar karla nú í kvöld. 2. október 2025 23:00 Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Skagamenn eru mættir upp í Bónus deildina eftir 25 ára fjarveru. Þeir tóku á móti Þór Þorlákshöfn í fyrsta leik tímabilsins. Leikurinn fór fram í Íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi og voru það Skagamenn sem fóru gulir og glaðir heim. 2. október 2025 22:30 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Grindvíkingar lögðu Njarðvíkinga í gærkvöldi 109-96 og rötuðu nokkur tilþrif úr þeim leik í tilþrifapakkann sem má sjá að neðan. KR lagði Stjörnuna í framlengdum leik, Keflvíkingar sigruðu ÍR, Skagamenn náðu í mikilvægan og góðan sigur á Þór Þ. og Álftanes rúllaði yfir Ármann. Þannig að það voru úrslit af öllum regnbogans litum og það voru tilþrifin líka. Klippa: Kemi Tilþrif fyrstu umferðar Bónus deildar karla Einum leik er þó ólokið í fyrstu umferð Bónus deildar karla en Tindastóll var fast í München í gær og komst ekki í leik sinn við Val sem átti að fara fram í dag. Leikurinn fer því fram á mánudaginn 6. október og er í beinni á Sýn Sport Ísland.
Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Álftanes fór illa með nýliða Ármanns í 1. umferð Bónus deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var í raun búinn strax í 1. leikhluta. 2. október 2025 21:30 Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Keflavík tók á móti ÍR í fyrstu umferð Bónus deild karla í Blue höllinni í Keflavík í kvöld. 2. október 2025 22:15 Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Grindavík vann Njarðvík, 109-96, í fyrsta heimaleik sínum í tæp tvö ár. Grindvíkingar voru mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik. 3. október 2025 21:05 Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Íslandsmeistarar Stjörnunnar hófu titilvörnina sína í Vesturbænum þegar liðið heimsótti KR í fyrstu umferð Bónus-deildar karla nú í kvöld. 2. október 2025 23:00 Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Skagamenn eru mættir upp í Bónus deildina eftir 25 ára fjarveru. Þeir tóku á móti Þór Þorlákshöfn í fyrsta leik tímabilsins. Leikurinn fór fram í Íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi og voru það Skagamenn sem fóru gulir og glaðir heim. 2. október 2025 22:30 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Álftanes fór illa með nýliða Ármanns í 1. umferð Bónus deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var í raun búinn strax í 1. leikhluta. 2. október 2025 21:30
Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Keflavík tók á móti ÍR í fyrstu umferð Bónus deild karla í Blue höllinni í Keflavík í kvöld. 2. október 2025 22:15
Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Grindavík vann Njarðvík, 109-96, í fyrsta heimaleik sínum í tæp tvö ár. Grindvíkingar voru mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik. 3. október 2025 21:05
Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Íslandsmeistarar Stjörnunnar hófu titilvörnina sína í Vesturbænum þegar liðið heimsótti KR í fyrstu umferð Bónus-deildar karla nú í kvöld. 2. október 2025 23:00
Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Skagamenn eru mættir upp í Bónus deildina eftir 25 ára fjarveru. Þeir tóku á móti Þór Þorlákshöfn í fyrsta leik tímabilsins. Leikurinn fór fram í Íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi og voru það Skagamenn sem fóru gulir og glaðir heim. 2. október 2025 22:30