Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lovísa Arnardóttir skrifar 25. september 2025 22:34 Kjartan, Elli og hátalarinn í bakgrunni. Aðsend Í kvöld fór fram frumsýningarboð á Vinnustofu Kjarval þar sem hulunni var svipt af samstarfi Bang & Olufsen og listamannsins Ella Egilsson Fox. Þar var kynn sérstök útgáfa af Beosound A9 hátalaranum með verki eftir Ella en aðeins voru framleidd 50 númeruð og árituð eintök. Í ávarpi sínu í kvöld sagðist Kjartan Örn Sigurðsson, forstjóri Ormsson, stoltur af samstarfi Ormsson og Bang&Oloufsen: Hátalarinn sem Elli hannaði. Aðsend „Elli byrjaði sem tónlistarmaður og hefur alltaf haft takt og hljóð í blóði sínu. Hann hefur sjálfur talað um hvernig tónlistin mótar litina og formin í málverkum hans. Þess vegna er þetta verkefni, þar sem myndlist og hágæða hljóð ásamt einstakri hönnun Bang & Olufsen mætast, eðlilegt næsta skref. Við erum afar stolt af samstarfi okkar á þessum merku tímamótum: 10 ár með B&O á Íslandi, 100 ár B&O á heimsvísu og 103 ár Ormsson,“ er haft eftir Kjartani í tilkynningu. Selja málverkið Á viðburðinum var jafnframt tilkynnt að málverkið, sem Elli málaði sérstaklega fyrir verkefnið, verði selt á uppboði á heimasíðu Ormsson í desember. Allur ágóði sölunnar rennur til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Beosound A9 hátalarinn fer í sölu á vef Bang & Olufsen á miðnætti. Eins og kom fram að ofan eru aðeins 50 eintök í boði. Hátalarinn kostar 580 þúsund án hönnunar Ella. Í tilkynningu segir að viðburðurinn hafi einnig markað stór tímamót í sögu Ormsson sem fagni tíu árum sem umboðsaðili Bang & Olufsen á Íslandi auk þess sem Bang & Olufsen fagni hundrað ára afmæli sínu. Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Í ávarpi sínu í kvöld sagðist Kjartan Örn Sigurðsson, forstjóri Ormsson, stoltur af samstarfi Ormsson og Bang&Oloufsen: Hátalarinn sem Elli hannaði. Aðsend „Elli byrjaði sem tónlistarmaður og hefur alltaf haft takt og hljóð í blóði sínu. Hann hefur sjálfur talað um hvernig tónlistin mótar litina og formin í málverkum hans. Þess vegna er þetta verkefni, þar sem myndlist og hágæða hljóð ásamt einstakri hönnun Bang & Olufsen mætast, eðlilegt næsta skref. Við erum afar stolt af samstarfi okkar á þessum merku tímamótum: 10 ár með B&O á Íslandi, 100 ár B&O á heimsvísu og 103 ár Ormsson,“ er haft eftir Kjartani í tilkynningu. Selja málverkið Á viðburðinum var jafnframt tilkynnt að málverkið, sem Elli málaði sérstaklega fyrir verkefnið, verði selt á uppboði á heimasíðu Ormsson í desember. Allur ágóði sölunnar rennur til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Beosound A9 hátalarinn fer í sölu á vef Bang & Olufsen á miðnætti. Eins og kom fram að ofan eru aðeins 50 eintök í boði. Hátalarinn kostar 580 þúsund án hönnunar Ella. Í tilkynningu segir að viðburðurinn hafi einnig markað stór tímamót í sögu Ormsson sem fagni tíu árum sem umboðsaðili Bang & Olufsen á Íslandi auk þess sem Bang & Olufsen fagni hundrað ára afmæli sínu.
Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira