Lífið

Enginn að rífast í partýi á Prikinu

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Það var líf og fjör á Prikinu um helgina.
Það var líf og fjör á Prikinu um helgina. Hjördís Freyja Kjartansdóttir

Það var líf og fjör á Prikinu síðastliðinn laugardag þegar tónlistarfólkið Kolbrún Óskarsdóttir og Hrannar Ólafsson, betur þekkt sem Kusk og Óviti, fögnuðu splunkunýrri plötu með útgáfutónleikum og almennilegu djammi.

Tvíeykið hefur mikið unnið saman að tónlist undanfarin ár og voru nú að senda frá sér plötuna Rífast. Kolbrún er fædd árið 2003 og Hrannar 2004 og eru þau bestu vinir. 

Þrátt fyrir heiti plötunnar var ekkert um rifrildi á laugardag og ástin og gleðin tóku yfir klúbbinn. Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: 

Skvísur á klúbbnum.Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Una Schram, Kári, Agla Bríet og Baldvin voru í fíling.Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Margt um manninn!Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Kolbrún og Hrannar brostu breitt.Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Sungið og dansað!Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Salka Björnsdóttir söngkona og Kristín í góðum félagsskap. Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Stuð, söngur og stemning!Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Tónlistargleðin tók yfir á Prikinu.Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Hrannar Máni Ólafsson notast við listamannsnafnið Óviti.Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Ást og kossar!Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Skvísur!Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Gleði, hróp og köll! Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Listamennirnir Kári, Lísbet og Álfgrímur. Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Rokk og ról!Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Gaman!! Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Óviti í bol sem á stendur Hættu að rífast við mig. Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Tónleikapæjur!Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Þessir keyptu plötuna á vínyl.Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Kolbrún Óskarsdóttir notast við listamannsnafnið KUSK og valdi það því henni finnst kusk vanmetið fallegt íslenskt orð.Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Svalir tónleikagestir og góðar víbrur.Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Partý á Prikinu!Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Knús í húsHjördís Freyja Kjartansdóttir
Krakkarnir stigu á svið og fluttu plötuna. Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Brosmildir!Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Hrannar Máni í zone-inu.Hjördís Freyja Kjartansdóttir
Ást og gleði.Hjördís Freyja Kjartansdóttir





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.