Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Tómas Arnar Þorláksson skrifar 18. september 2025 21:16 „Hann bara hunsar þennan lokunarpóst,“ segir Hlynur. Bíllinn á myndinni tengist ekki málinu með beinum hætti. Ekið var á starfsmann malbikunarfyrirtækisins Colas í gær. Ökumaðurinn gaf í þegar starfsmaðurinn gaf merki um að stöðva. Deildarstjóri öryggis hjá Colas segir uppákomur sem þessar vera daglegt brauð. „Ökumaðurinn var hérna og smyglaði sér inn fyrir lokunarpóstinn á öfugum veghelmingi og lenti á starfsmanni okkar. Hann bara hunsar þennan lokunarpóst. Starfsmaður okkar er hérna aðeins lengra og réttir út höndina og ætlar að stoppa hann en hann gefur bara í og lendir á hendinni hans,“ segir Hlynur Þór Hjaltason, deildarstjóri öryggis og heilsu hjá Colas. Starfsmaðurinn tognaði illa á hendi og þurfti að leita sér læknisaðstoðar og verður frá vinnu í um viku. Ökumaður BMW-bifreiðarinnar flúði vettvang. „Já, þetta er komið í ferli. Það náðist bílnúmer ökumannsins og málið er kært til lögreglu. Veistu hvernig hann hefur það starfsmaðurinn? „Hann ber sig sæmilega. Þetta fór betur en á horfðist. Það munaði litlu. Það þarf lítið út af að bregða svo það verði alvarlegt slys.“ Starfsmenn í vegavinnu upplifa óöryggi í vinnu sinni en hversu algengt er það að ökumenn hunsi merkingar sem þessar? „Þetta er daglegt brauð og gerist ítrekað. Bara á meðan við vorum hérna að undirbúa þetta viðtal þá lentum við í þessu. Fólk er að reyna að smygla sér og hunsa lokunarpósta. Já, því miður er starfsfólkið okkar að lenda í þessu ítrekað. Maður veit ekki hverjar afleiðingarnar verða fyrr en eftir á. En það mun ábyggilega taka góðan tíma að jafna sig á þessu.“ Hlynur Þór Hjaltason, deildarstjóri öryggis og heilsu hjá Colas. Hann segir að vitundarvakning þurfi að eiga sér stað meðal ökumanna. „Við viljum einmitt biðla til ökumanna að sýna stillingu og ró og virða lokunarpósta. Það er líf starfsfólks í húfi og allir vilja komast heilir heim eftir góðan vinnudag.“ Umferðaröryggi Vegagerð Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
„Ökumaðurinn var hérna og smyglaði sér inn fyrir lokunarpóstinn á öfugum veghelmingi og lenti á starfsmanni okkar. Hann bara hunsar þennan lokunarpóst. Starfsmaður okkar er hérna aðeins lengra og réttir út höndina og ætlar að stoppa hann en hann gefur bara í og lendir á hendinni hans,“ segir Hlynur Þór Hjaltason, deildarstjóri öryggis og heilsu hjá Colas. Starfsmaðurinn tognaði illa á hendi og þurfti að leita sér læknisaðstoðar og verður frá vinnu í um viku. Ökumaður BMW-bifreiðarinnar flúði vettvang. „Já, þetta er komið í ferli. Það náðist bílnúmer ökumannsins og málið er kært til lögreglu. Veistu hvernig hann hefur það starfsmaðurinn? „Hann ber sig sæmilega. Þetta fór betur en á horfðist. Það munaði litlu. Það þarf lítið út af að bregða svo það verði alvarlegt slys.“ Starfsmenn í vegavinnu upplifa óöryggi í vinnu sinni en hversu algengt er það að ökumenn hunsi merkingar sem þessar? „Þetta er daglegt brauð og gerist ítrekað. Bara á meðan við vorum hérna að undirbúa þetta viðtal þá lentum við í þessu. Fólk er að reyna að smygla sér og hunsa lokunarpósta. Já, því miður er starfsfólkið okkar að lenda í þessu ítrekað. Maður veit ekki hverjar afleiðingarnar verða fyrr en eftir á. En það mun ábyggilega taka góðan tíma að jafna sig á þessu.“ Hlynur Þór Hjaltason, deildarstjóri öryggis og heilsu hjá Colas. Hann segir að vitundarvakning þurfi að eiga sér stað meðal ökumanna. „Við viljum einmitt biðla til ökumanna að sýna stillingu og ró og virða lokunarpósta. Það er líf starfsfólks í húfi og allir vilja komast heilir heim eftir góðan vinnudag.“
Umferðaröryggi Vegagerð Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira