Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Sindri Sverrisson skrifar 18. september 2025 14:45 Ólfö Helga Pálsdóttir stýrir nú Körfuboltakvöldi þar sem fjallað verður um Bónus-deild kvenna í vetur. Haukakonur hafa þar titil að verja. Samsett/Vísir „Ég er mjög spennt. Búin að vera í þessu í nokkur ár núna og það verður gaman að prófa núna nýjar áherslur,“ segir Ólöf Helga Pálsdóttir, nýr stjórnandi Bónus Körfuboltakvölds kvenna á Sýn Sport. Ólöf Helga, sem er fyrrverandi landsliðskona og þjálfaði Hauka og Grindavík, hefur verið einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds síðustu ár en tekur nú við stjórnartaumunum af Herði Unnsteinssyni sem horfinn er til annarra starfa. Þátturinn verður að vanda strax að lokinni hverri umferð, á miðvikudagskvöldum, en upphitunarþáttur tímabilsins verður á föstudaginn eftir viku. „Við munum koma með einhverjar breytingar. Taka væntanlega aftur upp lið umferðarinnar, vera með framlengingu og halda áfram með tippleikinn svo eitthvað sé nefnt. Þetta verður mjög skemmtilegt,“ segir Ólöf. Ólöf Helga Pálsdóttir var einn af sérfræðingum Bónus Körfuboltakvölds síðustu ár. Það verður erfitt að toppa lokin á síðasta tímabili, þegar Haukar urðu Íslandsmeistarar eftir sigur gegn Njarðvík í spennutrylli í oddaleik, en Ólöf býst aftur við afar spennandi keppni í vetur: Spenna fyrir nýliðunum „Við stelpurnar höfum fylgst vel með upphitunartímabilinu og erum orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti. Ég er að vonast til þess, og það lítur þannig út, að deildin verði eins jöfn og í fyrra. Vonandi er hún bara að styrkjast og áfram á uppleið, og við með. Nýliðarnir eru flottir. Það verður gaman að sjá Ármann loksins í úrvalsdeild, Hamar/Þór er áfram í deildinni þrátt fyrir fallið og stóð sig vel á Óla Jó mótinu, og KR er líka virkilega spennandi lið með unga og efnilega leikmenn sem við höfum beðið eftir að sjá á þessu sviði. Við eigum von á veislu í vetur.“ Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Ólöf Helga, sem er fyrrverandi landsliðskona og þjálfaði Hauka og Grindavík, hefur verið einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds síðustu ár en tekur nú við stjórnartaumunum af Herði Unnsteinssyni sem horfinn er til annarra starfa. Þátturinn verður að vanda strax að lokinni hverri umferð, á miðvikudagskvöldum, en upphitunarþáttur tímabilsins verður á föstudaginn eftir viku. „Við munum koma með einhverjar breytingar. Taka væntanlega aftur upp lið umferðarinnar, vera með framlengingu og halda áfram með tippleikinn svo eitthvað sé nefnt. Þetta verður mjög skemmtilegt,“ segir Ólöf. Ólöf Helga Pálsdóttir var einn af sérfræðingum Bónus Körfuboltakvölds síðustu ár. Það verður erfitt að toppa lokin á síðasta tímabili, þegar Haukar urðu Íslandsmeistarar eftir sigur gegn Njarðvík í spennutrylli í oddaleik, en Ólöf býst aftur við afar spennandi keppni í vetur: Spenna fyrir nýliðunum „Við stelpurnar höfum fylgst vel með upphitunartímabilinu og erum orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti. Ég er að vonast til þess, og það lítur þannig út, að deildin verði eins jöfn og í fyrra. Vonandi er hún bara að styrkjast og áfram á uppleið, og við með. Nýliðarnir eru flottir. Það verður gaman að sjá Ármann loksins í úrvalsdeild, Hamar/Þór er áfram í deildinni þrátt fyrir fallið og stóð sig vel á Óla Jó mótinu, og KR er líka virkilega spennandi lið með unga og efnilega leikmenn sem við höfum beðið eftir að sjá á þessu sviði. Við eigum von á veislu í vetur.“
Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira