Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2025 07:32 Hatton-feðgarnir, Campbell og Ricky. getty/Carl Recine Campbell Hatton, sonur hnefaleikakappans Ricky Hattons sem lést um helgina, hefur tjáð sig um fráfall föður síns. Hatton fannst látinn á heimili sínu á sunnudaginn. Hann var 46 ára. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Hatton skilur eftir sig þrjú börn, dæturnar Millie og Fearne og soninn Campbell sem fæddist 2001. Hann var boxari eins og pabbinn en lagði hanskana á hilluna fyrr á þessu ári. Í gær birti Campbell færslu á Instagram þar sem hann tjáði sig í fyrsta sinn um fráfall föður síns. „Niðurbrotinn nær ekki utan um þetta,“ skrifaði Campbell. „Allir sögðu að ég væri tvífari þinn og líklega hafa sannari orð ekki verið sögð. Ég leit upp til þín í öllum þáttum lífsins. Ég get ekki lýst því hversu mikið ég mun sakna allra góðu tímanna sem ég mun aldrei gleyma. Ég trúi því bara ekki við fáum ekki fleiri. Elska þig, pabbi.“ View this post on Instagram A post shared by Campbell Hatton (@campbellhatton) Hatton vann 45 af 48 bardögum sínum á ferlinum og varð heimsmeistari í léttveltivigt og veltivigt. Hann barðist síðast 2012 en ætlaði að snúa aftur í hringinn seinna á þessu ári. Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira
Hatton fannst látinn á heimili sínu á sunnudaginn. Hann var 46 ára. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Hatton skilur eftir sig þrjú börn, dæturnar Millie og Fearne og soninn Campbell sem fæddist 2001. Hann var boxari eins og pabbinn en lagði hanskana á hilluna fyrr á þessu ári. Í gær birti Campbell færslu á Instagram þar sem hann tjáði sig í fyrsta sinn um fráfall föður síns. „Niðurbrotinn nær ekki utan um þetta,“ skrifaði Campbell. „Allir sögðu að ég væri tvífari þinn og líklega hafa sannari orð ekki verið sögð. Ég leit upp til þín í öllum þáttum lífsins. Ég get ekki lýst því hversu mikið ég mun sakna allra góðu tímanna sem ég mun aldrei gleyma. Ég trúi því bara ekki við fáum ekki fleiri. Elska þig, pabbi.“ View this post on Instagram A post shared by Campbell Hatton (@campbellhatton) Hatton vann 45 af 48 bardögum sínum á ferlinum og varð heimsmeistari í léttveltivigt og veltivigt. Hann barðist síðast 2012 en ætlaði að snúa aftur í hringinn seinna á þessu ári.
Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira