„Án djóks besta kvöld lífs míns“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. september 2025 12:33 Gugga í gúmmíbát skemmti sér vel á Drake tónleikum í Berlín en Drake greip brjóstahaldara frá henni. SAMSETT Það vakti gríðarlega athygli þegar samfélagsmiðlastjarnan Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, skellti sér á Drake tónleika í Berlín um helgina með góðum vinum. Kanadíski rapparinn heimsfrægi greip brjóstahaldara frá henni og endurbirti myndband frá henni á samfélagsmiðlinum Instagram. Blaðamaður ræddi við Guggu um tónleikana. Gugga átti epíska gelluhelgi í Berlín og var full tilhlökkunar að skella sér á tónleikana. „Ég er mjög mikill aðdáandi Drake og hef verið það mjög lengi. Ég var þarna úti með Lönu vinkonu minni sem er eigandi Kenzen, kærastanum hennar og nokkrum fleiri vinum.“ Kvöldið stóðst allar væntingar Guggu og meira til. „Þetta var án djóks besta kvöld lífs míns og það var ógeðslega gaman. Við vorum í VIP sætum sem voru mjög nálægt sviðinu,“ segir Gugga og því var auðvelt að kasta brjóstahaldara á sviðið. „Við fórum í Primark daginn áður og keyptum stærsta brjóstahaldara sem við sáum, því við vorum búnar að sjá myndbönd af tónleikagestum gera svipað á tónleikunum hjá Drake. Okkur fannst það bara fyndið,“ segir Gugga kímin og bætir við að gestir í kring hafi haft mjög gaman að þessu. Þetta var sannarlega ógleymanlegt kvöld hjá þessari ofurskvísu. Gugga var viðmælandi í Einkalífinu í fyrra hér á Vísi en viðtalið við hana má sjá hér: Tónlist Íslendingar erlendis Ástin og lífið Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Gugga átti epíska gelluhelgi í Berlín og var full tilhlökkunar að skella sér á tónleikana. „Ég er mjög mikill aðdáandi Drake og hef verið það mjög lengi. Ég var þarna úti með Lönu vinkonu minni sem er eigandi Kenzen, kærastanum hennar og nokkrum fleiri vinum.“ Kvöldið stóðst allar væntingar Guggu og meira til. „Þetta var án djóks besta kvöld lífs míns og það var ógeðslega gaman. Við vorum í VIP sætum sem voru mjög nálægt sviðinu,“ segir Gugga og því var auðvelt að kasta brjóstahaldara á sviðið. „Við fórum í Primark daginn áður og keyptum stærsta brjóstahaldara sem við sáum, því við vorum búnar að sjá myndbönd af tónleikagestum gera svipað á tónleikunum hjá Drake. Okkur fannst það bara fyndið,“ segir Gugga kímin og bætir við að gestir í kring hafi haft mjög gaman að þessu. Þetta var sannarlega ógleymanlegt kvöld hjá þessari ofurskvísu. Gugga var viðmælandi í Einkalífinu í fyrra hér á Vísi en viðtalið við hana má sjá hér:
Tónlist Íslendingar erlendis Ástin og lífið Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira