Ricky Hatton látinn Sindri Sverrisson skrifar 14. september 2025 11:54 Ricky Hatton hefur kvatt sviðið fyrir fullt og allt. Getty/Alex Livesey Breski hnefaleikakappinn Ricky Hatton, fyrrverandi heimsmeistari, er látinn aðeins 46 ára að aldri. Hatton átti langan og farsælan feril í boxhringnum á árunum 1997-2012 og vann titla í léttveltivigt og veltivigt. Hann tilkynnti í sumar að hann hygðist snúa aftur í hringinn 2. desember, þrettán árum eftir að ferlinum lauk, til þess að berjast við Eisa Al Dah. Fyrir tveimur árum kom út heimildamynd frá Sky sem fjallaði um feril og líf Hattons og glímu hans við andleg veikindi. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Manchester í dag var lögreglan kölluð til á heimili í Tameside klukkan 6:45 í morgun, þar sem lík Hattons fannst. Ekkert bendir til þess að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. Ricky Hatton was due to attend today's Manchester derby before his tragic death aged 46https://t.co/648FgvBlDO pic.twitter.com/tHU4jJRPLe— Mirror Sport (@MirrorSport) September 14, 2025 Til stóð að Hatton yrði á meðal áhorfenda á leik Manchester City og Manchester United í dag enda mikill stuðningsmaður City. Klappað verður fyrir Hatton í eina mínútu áður en leikurinn hefst og munu leikmenn bera svört sorgarbönd. Hatton lætur eftir sig þrjú börn; soninn Campbell og dæturnar Fearne Grace og Millie. Box Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
Hatton átti langan og farsælan feril í boxhringnum á árunum 1997-2012 og vann titla í léttveltivigt og veltivigt. Hann tilkynnti í sumar að hann hygðist snúa aftur í hringinn 2. desember, þrettán árum eftir að ferlinum lauk, til þess að berjast við Eisa Al Dah. Fyrir tveimur árum kom út heimildamynd frá Sky sem fjallaði um feril og líf Hattons og glímu hans við andleg veikindi. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Manchester í dag var lögreglan kölluð til á heimili í Tameside klukkan 6:45 í morgun, þar sem lík Hattons fannst. Ekkert bendir til þess að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. Ricky Hatton was due to attend today's Manchester derby before his tragic death aged 46https://t.co/648FgvBlDO pic.twitter.com/tHU4jJRPLe— Mirror Sport (@MirrorSport) September 14, 2025 Til stóð að Hatton yrði á meðal áhorfenda á leik Manchester City og Manchester United í dag enda mikill stuðningsmaður City. Klappað verður fyrir Hatton í eina mínútu áður en leikurinn hefst og munu leikmenn bera svört sorgarbönd. Hatton lætur eftir sig þrjú börn; soninn Campbell og dæturnar Fearne Grace og Millie.
Box Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira