Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Samúel Karl Ólason skrifar 14. september 2025 13:45 EVE Vanguard er fjölspilunarskotleikur sem gerist í sama söguheimi og EVE Online. CCP Áhugafólk um tölvuleiki fær í vikunni tækifæri til að prófa EVE Vanguard, nýjasta leik CCP, áður en hann kemur út. Þúsundir spilara munu geta hópað sig saman til að berjast um yfirráð í söguheiminum sem háþróuð stríðsmannaklón. Auk þess að geta barist sín á milli og við aðra spilara, munu spilarar einnig getað átt í viðskiptum við aðra og unnið með þeim, til að bæta stöðu sína og búnað. Vanguard verður beintengdur hagfræðiþætti EVE Online og mun það sem gerist í einum leiknum hafa áhrif á hinn. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar um tengingarnar hér á vef CCP. Fimmtudaginn þann 18. september, klukkan sjö hjá Arena Gaming í Kópavogi, munu áhugasamir geta fengið að prófa leikinn og jafnvel verða sér út um EVE varning, ef þeir mæta snemma. Þá verður hægt að prófa EVE Vanguard í fyrsta sinn og áður en hann fer í það sem kallast Early Access á Steam. Viðburðurinn er í samstarfi við GameTíví, Nörd Norðursins og Leikjaspjallið. Leikjavísir Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Þúsundir spilara munu geta hópað sig saman til að berjast um yfirráð í söguheiminum sem háþróuð stríðsmannaklón. Auk þess að geta barist sín á milli og við aðra spilara, munu spilarar einnig getað átt í viðskiptum við aðra og unnið með þeim, til að bæta stöðu sína og búnað. Vanguard verður beintengdur hagfræðiþætti EVE Online og mun það sem gerist í einum leiknum hafa áhrif á hinn. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar um tengingarnar hér á vef CCP. Fimmtudaginn þann 18. september, klukkan sjö hjá Arena Gaming í Kópavogi, munu áhugasamir geta fengið að prófa leikinn og jafnvel verða sér út um EVE varning, ef þeir mæta snemma. Þá verður hægt að prófa EVE Vanguard í fyrsta sinn og áður en hann fer í það sem kallast Early Access á Steam. Viðburðurinn er í samstarfi við GameTíví, Nörd Norðursins og Leikjaspjallið.
Leikjavísir Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira