Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2025 07:01 Kylian Mbappé lék strákana okkar grátt. Xavier Laine/Getty Images Það virtist sem París bæri nafn með rentu sem borg ástarinnar þegar Ísland jafnaði metin undir blálokin í leik gærkvöldsins í undankeppni HM karla í fótbolta. Markið stóð hins vegar ekki og segja má að um ákveðna ástarsorg hafi verið að ræða í lok leiks. Strákarnir okkar spiluðu hreint út sagt frábærlega gegn ógnarsterku liði Frakklands á svo gott sem fullum Prinsavelli í París. Ísland var án fyrirliðans Orra Steins Óskarssonar og Alberts Guðmundssonar en það virtist ekki koma að sök. Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi yfir og virtist hafa bjargað stigi í lokin eftir að Frakkar svöruðu með tveimur mörkum. Því miður ákvað dómari leiksins að dæma markið af eftir að hafa skoðað það betur á myndbandi. Ótrúleg ákvörðun og niðurstaðan 2-1 tap. Hér að neðan má sjá myndir frá París. Strákarnir okkar fyrir leik.Franco Arland/Getty Images Landsliðsþjálfarinn á hliðarlínunni í París.Franco Arland/Getty Images Andri Lucas fagnar marki sínu.Franco Arland/Getty Images Mikael Egill og Jón Dagur í baráttunni við Mbappé.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson í leik kvöldsins.Franco Arland/Getty Images Elías Rafn hér nýbúinn að verja meistaralega.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Mbappé jafnaði metin af vítapunktinum.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Frakkar fagna.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Íslenska liðið átti í vandræðum með Mbappé.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Bradley Barcola fagnar því sem reyndist sigurmark Frakklands. EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Niðurstaðan grátlegt tap í París.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Fótbolti HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48 Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari Íslands var svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld í undankeppni heimsmeistaramótsins. Íslands komst yfir snemma í leiknum en Frakkar svöruðu sitthvoru megin við hálfleikinn og unnu 2-1. 9. september 2025 21:50 „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Elías Rafn Ólafsson varði oft og tíðum meistaralega þegar Ísland laut í lægra haldi fyrir Frakklandi í rimmu liðanna í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla í París í kvöld. 9. september 2025 21:53 Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson var líkt og aðrir leikmenn Íslands svekktur en stoltur eftir 2-1 tap gegn Frakklandi ytra í undankeppni HM 2026 þar sem mark var að flestra mati ranglega dæmt af Íslandi í blálokin. 9. september 2025 21:24 „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sverrir Ingi Ingason lék glimrandi vel í miðri vörn Íslands þegar liðið var grátlega nærri því að ná í sterkt stig á útivelli gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 í París i kvöld. Sverrir Ingi var stoltur af liðsfélögum og svekktur yfir niðurstöðunni úr leiknum. „“ 9. september 2025 21:32 Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði mark Íslands í grátlegu 2-1 tapi gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026. Hann veit ekkert af hverju seinna mark hans, undir lok leiks, var dæmt af. 9. september 2025 21:08 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Sjá meira
Strákarnir okkar spiluðu hreint út sagt frábærlega gegn ógnarsterku liði Frakklands á svo gott sem fullum Prinsavelli í París. Ísland var án fyrirliðans Orra Steins Óskarssonar og Alberts Guðmundssonar en það virtist ekki koma að sök. Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi yfir og virtist hafa bjargað stigi í lokin eftir að Frakkar svöruðu með tveimur mörkum. Því miður ákvað dómari leiksins að dæma markið af eftir að hafa skoðað það betur á myndbandi. Ótrúleg ákvörðun og niðurstaðan 2-1 tap. Hér að neðan má sjá myndir frá París. Strákarnir okkar fyrir leik.Franco Arland/Getty Images Landsliðsþjálfarinn á hliðarlínunni í París.Franco Arland/Getty Images Andri Lucas fagnar marki sínu.Franco Arland/Getty Images Mikael Egill og Jón Dagur í baráttunni við Mbappé.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson í leik kvöldsins.Franco Arland/Getty Images Elías Rafn hér nýbúinn að verja meistaralega.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Mbappé jafnaði metin af vítapunktinum.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Frakkar fagna.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Íslenska liðið átti í vandræðum með Mbappé.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Bradley Barcola fagnar því sem reyndist sigurmark Frakklands. EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Niðurstaðan grátlegt tap í París.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48 Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari Íslands var svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld í undankeppni heimsmeistaramótsins. Íslands komst yfir snemma í leiknum en Frakkar svöruðu sitthvoru megin við hálfleikinn og unnu 2-1. 9. september 2025 21:50 „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Elías Rafn Ólafsson varði oft og tíðum meistaralega þegar Ísland laut í lægra haldi fyrir Frakklandi í rimmu liðanna í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla í París í kvöld. 9. september 2025 21:53 Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson var líkt og aðrir leikmenn Íslands svekktur en stoltur eftir 2-1 tap gegn Frakklandi ytra í undankeppni HM 2026 þar sem mark var að flestra mati ranglega dæmt af Íslandi í blálokin. 9. september 2025 21:24 „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sverrir Ingi Ingason lék glimrandi vel í miðri vörn Íslands þegar liðið var grátlega nærri því að ná í sterkt stig á útivelli gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 í París i kvöld. Sverrir Ingi var stoltur af liðsfélögum og svekktur yfir niðurstöðunni úr leiknum. „“ 9. september 2025 21:32 Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði mark Íslands í grátlegu 2-1 tapi gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026. Hann veit ekkert af hverju seinna mark hans, undir lok leiks, var dæmt af. 9. september 2025 21:08 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Sjá meira
Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48
Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari Íslands var svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld í undankeppni heimsmeistaramótsins. Íslands komst yfir snemma í leiknum en Frakkar svöruðu sitthvoru megin við hálfleikinn og unnu 2-1. 9. september 2025 21:50
„Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Elías Rafn Ólafsson varði oft og tíðum meistaralega þegar Ísland laut í lægra haldi fyrir Frakklandi í rimmu liðanna í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla í París í kvöld. 9. september 2025 21:53
Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson var líkt og aðrir leikmenn Íslands svekktur en stoltur eftir 2-1 tap gegn Frakklandi ytra í undankeppni HM 2026 þar sem mark var að flestra mati ranglega dæmt af Íslandi í blálokin. 9. september 2025 21:24
„Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sverrir Ingi Ingason lék glimrandi vel í miðri vörn Íslands þegar liðið var grátlega nærri því að ná í sterkt stig á útivelli gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 í París i kvöld. Sverrir Ingi var stoltur af liðsfélögum og svekktur yfir niðurstöðunni úr leiknum. „“ 9. september 2025 21:32
Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði mark Íslands í grátlegu 2-1 tapi gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026. Hann veit ekkert af hverju seinna mark hans, undir lok leiks, var dæmt af. 9. september 2025 21:08