„Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Hjörvar Ólafsson skrifar 9. september 2025 21:32 Sverrir Ingi Ingason í baráttunni við Kylian Mbappé. Vísir/EPA Sverrir Ingi Ingason lék glimrandi vel í miðri vörn Íslands þegar liðið var grátlega nærri því að ná í sterkt stig á útivelli gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 í París i kvöld. Sverrir Ingi var stoltur af liðsfélögum og svekktur yfir niðurstöðunni úr leiknum. „“ „Það er virkilega svekkjandi að fá ekkert út úr þessum leik þar sem við lögðum virkilega mikið í verkefnið og skorum mark sem er ranglega dæmt af. Við vorum inni í leiknum allan tímann og skorum svo mark sem átti að tryggja okkur verðskuldað stig,“ sagði Sverrir Ingi Ingason, sem spilaði einkar vel í miðjum varnarmúr íslenska liðsins. „Þetta var bara mark sem Andri Lucas skoraði, það er ekkert flóknara en það. Auðvitað átti það bara að standa, ég held að allir sem horfðu á leikinn hafi séð það og séu sammála okkur með það. Við áttum skilið stig og það er verulega svekkjandi að þetta skuli enda svona,“ sagði miðvörðurinn sterki. „Þetta var flott liðsframmistaða. Við náðum fínum spilköflum sem urðu til þess að við sköpðuðum færi. Svo vorum við að söffera fyrir framan markið okkar sem er bara eðlilegt á móti jafn sterkri þjóð og Frökkum. Við sýndum góðar framfarir í þessum glugga, erum í góðri stöðu í riðlinum og hlökkum til leikjanna í október. Þar þurfum við að fá fólkið með okkur í að vinna bara Frakkana á heimavelli,“ sagði Sverrir Ingi um stöðuna og framhaldið. Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
„Það er virkilega svekkjandi að fá ekkert út úr þessum leik þar sem við lögðum virkilega mikið í verkefnið og skorum mark sem er ranglega dæmt af. Við vorum inni í leiknum allan tímann og skorum svo mark sem átti að tryggja okkur verðskuldað stig,“ sagði Sverrir Ingi Ingason, sem spilaði einkar vel í miðjum varnarmúr íslenska liðsins. „Þetta var bara mark sem Andri Lucas skoraði, það er ekkert flóknara en það. Auðvitað átti það bara að standa, ég held að allir sem horfðu á leikinn hafi séð það og séu sammála okkur með það. Við áttum skilið stig og það er verulega svekkjandi að þetta skuli enda svona,“ sagði miðvörðurinn sterki. „Þetta var flott liðsframmistaða. Við náðum fínum spilköflum sem urðu til þess að við sköpðuðum færi. Svo vorum við að söffera fyrir framan markið okkar sem er bara eðlilegt á móti jafn sterkri þjóð og Frökkum. Við sýndum góðar framfarir í þessum glugga, erum í góðri stöðu í riðlinum og hlökkum til leikjanna í október. Þar þurfum við að fá fólkið með okkur í að vinna bara Frakkana á heimavelli,“ sagði Sverrir Ingi um stöðuna og framhaldið.
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira