Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2025 21:08 Andri Lucas í leik kvöldsins. Franco Arland/Getty Images Framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði mark Íslands í grátlegu 2-1 tapi gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026. Hann veit ekkert af hverju seinna mark hans, undir lok leiks, var dæmt af. „Þið verðið að fara yfir það með dómaranum. Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á. Þetta er ógeðslega svekkjandi. Er samt ótrúlega stoltur, spiluðum ógeðslega vel og gáfum þeim hörkuleik. Geggjaður leikur,“ sagði Andri Lucas Guðjohnsen en hann hélt hann hefði jafnað metin í blálokin. Markið hins vegar dæmt af eftir að dómari leiksins skoðaði það í varsjánni. Klippa: Markið sem var dæmt af Íslandi Aðspurður hvort það hefði ekki verið góð tilfinning að koma Íslandi yfir snemma leiks með frábærri afgreiðslu sagði Andri Lucas: „Að sjálfsögðu. Við vissum allir fyrir leik að við ætluðum að reyna vinna, það kom ekkert annað til greina.“ „Þeir eru með góða leikmenn og ógeðslega gott lið en ég meina það kom ekkert annað til greina. Við byrjuðum ótrúlega vel, komumst 1-0 yfir og svo einhvern veginn missum við þetta frá okkur.“ Klippa: Frakkland 0-1 Ísland Andri Lucas var spurður út í vítaspyrnuna sem Frakkland fékk í fyrri hálfleik. „Þeir voru nokkrir fyrir þannig ég sá þetta ekki nægilega vel. Leikurinn féll bara svona í þeirra átt einhvern veginn. Þeir voru kannski aðeins heppnari með dómarinn í dag heldur en við.“ „Þegar þeir koma í Laugardalinn þá get ég lofað ykkur því að þeir munu aftur fá hörkuleik,“ sagði Andri Lucas að endingu. Klippa: Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
„Þið verðið að fara yfir það með dómaranum. Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á. Þetta er ógeðslega svekkjandi. Er samt ótrúlega stoltur, spiluðum ógeðslega vel og gáfum þeim hörkuleik. Geggjaður leikur,“ sagði Andri Lucas Guðjohnsen en hann hélt hann hefði jafnað metin í blálokin. Markið hins vegar dæmt af eftir að dómari leiksins skoðaði það í varsjánni. Klippa: Markið sem var dæmt af Íslandi Aðspurður hvort það hefði ekki verið góð tilfinning að koma Íslandi yfir snemma leiks með frábærri afgreiðslu sagði Andri Lucas: „Að sjálfsögðu. Við vissum allir fyrir leik að við ætluðum að reyna vinna, það kom ekkert annað til greina.“ „Þeir eru með góða leikmenn og ógeðslega gott lið en ég meina það kom ekkert annað til greina. Við byrjuðum ótrúlega vel, komumst 1-0 yfir og svo einhvern veginn missum við þetta frá okkur.“ Klippa: Frakkland 0-1 Ísland Andri Lucas var spurður út í vítaspyrnuna sem Frakkland fékk í fyrri hálfleik. „Þeir voru nokkrir fyrir þannig ég sá þetta ekki nægilega vel. Leikurinn féll bara svona í þeirra átt einhvern veginn. Þeir voru kannski aðeins heppnari með dómarinn í dag heldur en við.“ „Þegar þeir koma í Laugardalinn þá get ég lofað ykkur því að þeir munu aftur fá hörkuleik,“ sagði Andri Lucas að endingu. Klippa: Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira