Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. september 2025 08:33 Hér sjást stuðningsmenn Independiente beita bareflum á stuðningsmann Universidad. Sebastián Ñanco/Getty Images Argentínska félagið Independiente hefur verið dæmt úr keppni í Suður-Ameríku bikarnum eftir að áflog brutust út í stúkunni í leik gegn Universidad. Independiente segir ákvörðunina tekna í pólitískum tilgangi, til að þjóna hagsmunum auðvaldsins hjá Universidad. Félagið og stuðningsmenn þess standi fyrir öllu sem suður-amerískur fótbolti eigi að standa fyrir. Independiente tók á móti Universidad de Chile í sextán liða úrslitum bikarsins en leiknum var hætt eftir að mikil slagsmál höfðu ítrekað brotist út. Rúmlega hundrað voru handteknir og um tuttugu slösuðust, þar af einn alvarlega. Kúk var kastað og heimagerðar handsprengjur flugu manna á milli í einum ofbeldisfyllsta slag sem sést hefur á fótboltaleik. Málinu var vísað til suður-ameríska knattspyrnusambandsins CONMEBOL sem sagði Independiente hafa brotið fjölmargar reglur sem lúta að öryggi áhorfenda. Niðurstaða sambandsins var að halda leikinn ekki aftur heldur senda Universidad áfram í næstu umferð en banna báðum liðum að bjóða áhorfendum á næstu sjö leiki, heima og úti. „Réttlætinu er framfylgt“ sagði forseti Universidad, en mótmælti áhorfendabanninu. Independiente var þar með dæmt úr keppni en tók því ekki þegjandi og gagnrýndi ákvörðunina „með harðasta hætti.“ Compartimos con nuestras socias, socios e hinchas la nota que el Club Atlético Independiente le presentó hoy al Presidente de la CONMEBOL, Alejandro Domínguez. pic.twitter.com/CG4WMGM6mZ— C. A. Independiente (@Independiente) September 5, 2025 Argentínska félagið heldur því fram í yfirlýsingu sinni að ákvörðunin hafi verið pólitísk og gefur í skyn að CONMEBOL forgangsraði félögum í einkaeigu fram yfir félög sem eru í hefðbundinni eigu samfélagsins. Universidad sé eitt af þeim félögum sem forgangsraði gróða, en Independiente sé „allt sem suður-amerískt fótbolti á að standa fyrir.“ Þá óskaði Independiente þess einnig að allir minjagripir tengdir félaginu verði fjarlægðir af safni CONMEBOL, vegna þess að sambandið „hefur yfirgefið allt sem einkennir suður-amerískan fótbolta.“ Argentína Síle Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Sjá meira
Independiente tók á móti Universidad de Chile í sextán liða úrslitum bikarsins en leiknum var hætt eftir að mikil slagsmál höfðu ítrekað brotist út. Rúmlega hundrað voru handteknir og um tuttugu slösuðust, þar af einn alvarlega. Kúk var kastað og heimagerðar handsprengjur flugu manna á milli í einum ofbeldisfyllsta slag sem sést hefur á fótboltaleik. Málinu var vísað til suður-ameríska knattspyrnusambandsins CONMEBOL sem sagði Independiente hafa brotið fjölmargar reglur sem lúta að öryggi áhorfenda. Niðurstaða sambandsins var að halda leikinn ekki aftur heldur senda Universidad áfram í næstu umferð en banna báðum liðum að bjóða áhorfendum á næstu sjö leiki, heima og úti. „Réttlætinu er framfylgt“ sagði forseti Universidad, en mótmælti áhorfendabanninu. Independiente var þar með dæmt úr keppni en tók því ekki þegjandi og gagnrýndi ákvörðunina „með harðasta hætti.“ Compartimos con nuestras socias, socios e hinchas la nota que el Club Atlético Independiente le presentó hoy al Presidente de la CONMEBOL, Alejandro Domínguez. pic.twitter.com/CG4WMGM6mZ— C. A. Independiente (@Independiente) September 5, 2025 Argentínska félagið heldur því fram í yfirlýsingu sinni að ákvörðunin hafi verið pólitísk og gefur í skyn að CONMEBOL forgangsraði félögum í einkaeigu fram yfir félög sem eru í hefðbundinni eigu samfélagsins. Universidad sé eitt af þeim félögum sem forgangsraði gróða, en Independiente sé „allt sem suður-amerískt fótbolti á að standa fyrir.“ Þá óskaði Independiente þess einnig að allir minjagripir tengdir félaginu verði fjarlægðir af safni CONMEBOL, vegna þess að sambandið „hefur yfirgefið allt sem einkennir suður-amerískan fótbolta.“
Argentína Síle Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Sjá meira