Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. september 2025 17:01 Anna Eiríks deilir reglulega einföldum og hollum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram. Íris Dögg Einarsdóttir Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríksdóttir deildi einfaldri og próteinríkri uppskrift að avokadó-salati á Instagram-síðu sinni. Salatið fullkomið sem álegg eða til að borða eitt og sér. „Elska þetta salat svo mikið. Geggjað á ristað brauð, hrökkbrauð eða bara eintómt! Próteinríkt og gott,“ skrifar Anna við færsluna og sýnir jafnframt aðferðina. Próteinríkt avókadó-salat Hráefni: 1 lítil dós kotasæla Tvö þroskuð avókadó 4 harðsoðin egg Salt og pipar Aðferð: Byrjið á því að setja kotasælu í skál. Skerið avókadóið í bita og bætið því út í skálina. Skerið harðsoðin egg í bita og bætið þeim við. Saltið og piprið eftir smekk. Hrærið öllu varlega saman. View this post on Instagram A post shared by Anna Eiriks (@aeiriks) Anna hefur starfað í rúm 25 ár sem þjálfari og hóptímakennari og er í dag deildarstjóri í Hreyfingu. Auk þess heldur hún úti heilsuvefnum annaeiriks.is þar sem hún býður upp á fjölbreytta og árangursríka fjarþjálfun, girnilegar uppskriftir sem innihalda engan viðbættan sykur, prógrömm og heilsumiðað blogg. Heilsa Matur Salat Samfélagsmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið
„Elska þetta salat svo mikið. Geggjað á ristað brauð, hrökkbrauð eða bara eintómt! Próteinríkt og gott,“ skrifar Anna við færsluna og sýnir jafnframt aðferðina. Próteinríkt avókadó-salat Hráefni: 1 lítil dós kotasæla Tvö þroskuð avókadó 4 harðsoðin egg Salt og pipar Aðferð: Byrjið á því að setja kotasælu í skál. Skerið avókadóið í bita og bætið því út í skálina. Skerið harðsoðin egg í bita og bætið þeim við. Saltið og piprið eftir smekk. Hrærið öllu varlega saman. View this post on Instagram A post shared by Anna Eiriks (@aeiriks) Anna hefur starfað í rúm 25 ár sem þjálfari og hóptímakennari og er í dag deildarstjóri í Hreyfingu. Auk þess heldur hún úti heilsuvefnum annaeiriks.is þar sem hún býður upp á fjölbreytta og árangursríka fjarþjálfun, girnilegar uppskriftir sem innihalda engan viðbættan sykur, prógrömm og heilsumiðað blogg.
Heilsa Matur Salat Samfélagsmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið