„Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 6. september 2025 18:52 Jóhann Kristinn, þjálfari Þórs/KA, var ekki sáttur Vísir/Anton Brink Þór/KA tapaði fyrir Stjörnunni 4-1 í Garðabæ í 17. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Liðið hefur sótt þrjú stig í sex leikjum eftir EM pásuna og er ljóst að Jóhann Kristinn, þjálfari liðsins, þarf að finna leið og lausnir til þess að liðið detti ekki niður í neðri hluta deildarinnar. „Það var ansi margt sem fór úrskeiðis í dag. Við töpuðum líklega á móti öflugra liði í dag sem einhverra hluta vegna var meira til í að berjast fyrir hlutunum heldur en mitt lið og Stjarnan átti sigurinn skilið“ - Sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA eftir tap liðsins í dag. „Ég held að þú getir aldrei verið sáttur með frammistöðu liðs sem tapar 4-1. En ég var ánægður eftir vonda byrjun, þá komum við nokkuð sterkar til baka og náðum að svara og bíta aðeins frá okkur. En svo verðum við fyrir smá áfalli og missum leiðtoga frá okkur af miðjunni og mér fannst liðið svara og reyna að bæta í en því miður entist það ekki. Það vantaði brodd í okkur og kraft.“ Hvernig sérðu fyrir þér næstu tvo leiki? „Nú er þetta uppá líf og dauða og augljóst í hvaða baráttu við erum komin. Þangað höfum við komið okkur sjálf og ég verð að taka það á mig hvernig við erum búin að fara með þetta eftir EM pásuna. Við höfum úrslitalega séð verið í frjálsu falli og það þarf þjálfarinn að skoða. Þetta er ekki eðlilegt og ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA.“ - Sagði Jóhann að lokum. Besta deild kvenna Þór Akureyri Fótbolti Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira
„Það var ansi margt sem fór úrskeiðis í dag. Við töpuðum líklega á móti öflugra liði í dag sem einhverra hluta vegna var meira til í að berjast fyrir hlutunum heldur en mitt lið og Stjarnan átti sigurinn skilið“ - Sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA eftir tap liðsins í dag. „Ég held að þú getir aldrei verið sáttur með frammistöðu liðs sem tapar 4-1. En ég var ánægður eftir vonda byrjun, þá komum við nokkuð sterkar til baka og náðum að svara og bíta aðeins frá okkur. En svo verðum við fyrir smá áfalli og missum leiðtoga frá okkur af miðjunni og mér fannst liðið svara og reyna að bæta í en því miður entist það ekki. Það vantaði brodd í okkur og kraft.“ Hvernig sérðu fyrir þér næstu tvo leiki? „Nú er þetta uppá líf og dauða og augljóst í hvaða baráttu við erum komin. Þangað höfum við komið okkur sjálf og ég verð að taka það á mig hvernig við erum búin að fara með þetta eftir EM pásuna. Við höfum úrslitalega séð verið í frjálsu falli og það þarf þjálfarinn að skoða. Þetta er ekki eðlilegt og ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA.“ - Sagði Jóhann að lokum.
Besta deild kvenna Þór Akureyri Fótbolti Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira