Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 08:01 Anníe Mist Þórisdóttur er ekki lengur meðal eiganda CrossFit Reykjavíkur þar sem hún og Katrin Tanja Davíðsdóttir hafa æft svo oft saman. Björgvin Karl Guðmundssin ræður nú ríkjum í stöðinni. @anniethorisdottir/@bk_gudmundsson Það eru stór tímamót hjá Anníe Mist Þórisdóttur og þá erum við ekki að tala um keppnisferilinn eða heimilislífið heldur viðskiptalífið. Anníe Mist á von á sínu þriðja barni og tók ekki þátt í síðasta CrossFit tímabili. Hún er líka að ganga í gegnum risastór tímamót utan heimilisins. Anníe Mist Þórisdóttir kom ekki aðeins CrossFit íþróttinni á kortið á Íslandi þá hefur hún verið eigandi stærstu CrossFit stöðvar landsins undanfarin fimmtán ár. Anníe hefur verið meðal eiganda CrossFit Reykjavíkur frá 2010 en nú hefur hún ákveðið að selja sinn hlut. The Barbellspin vefurinn fjallar um þessa risafrétt úr íslenska CrossFit heiminum. Þar kemur fram að Anníe og meðeigendur hennar hafi á dögunum selt CrossFit stöðina sína til nýs eigendahóps. Meðal nýju kaupendanna er önnur risastjarna í CrossFit íþróttinni hér á landi. Björgvin Karl Guðmundsson, sem er oftast kallaður BKG í CrossFit heiminum, er nefnilega í nýja eigendahópnum. Blaðamaður Barbellspin ræðir við Þröst Ólason sem er líka í eigendahópnum. Hann segir að Björgvin Karl verði nýr aðalþjálfari CrossFit Reykjavíkur og mun stýra dagskrárgerð stöðvarinnar. Blaðamaður Barbellspin ýjar að því að ákvörðun Anníe um að selja tengist ósætti hennar við hvernig CrossFit samtökin hafi hagað sér ekki síst í kringum öryggismál og dauðsfallið hjá Lazar Dukic á heimsleikunum í fyrra. Anníe var ekki sú eina hjá CrossFit Reykjavík sem skráði sig ekki í The Open í ár því keppendalistinn frá stöðinni fór úr 165 árið 2024 niður aðeins í 58 keppendur í ár. Björgvin Karl tók hins vegar þátt þótt að honum hafi ekki tekist að komast á heimsleikana í tólfta sinn. Fyrrnefndur Þröstur Ólason var einnig með. Það má því búast við að mun fleiri verði með á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) CrossFit Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Handbolti Fleiri fréttir Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Veislan hafin og Littler feginn eftir fyrsta leik Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Frá Akureyri til Danmerkur Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Big Ben í kvöld: Óli Jó og Hjörvar gestir Sjá meira
Anníe Mist á von á sínu þriðja barni og tók ekki þátt í síðasta CrossFit tímabili. Hún er líka að ganga í gegnum risastór tímamót utan heimilisins. Anníe Mist Þórisdóttir kom ekki aðeins CrossFit íþróttinni á kortið á Íslandi þá hefur hún verið eigandi stærstu CrossFit stöðvar landsins undanfarin fimmtán ár. Anníe hefur verið meðal eiganda CrossFit Reykjavíkur frá 2010 en nú hefur hún ákveðið að selja sinn hlut. The Barbellspin vefurinn fjallar um þessa risafrétt úr íslenska CrossFit heiminum. Þar kemur fram að Anníe og meðeigendur hennar hafi á dögunum selt CrossFit stöðina sína til nýs eigendahóps. Meðal nýju kaupendanna er önnur risastjarna í CrossFit íþróttinni hér á landi. Björgvin Karl Guðmundsson, sem er oftast kallaður BKG í CrossFit heiminum, er nefnilega í nýja eigendahópnum. Blaðamaður Barbellspin ræðir við Þröst Ólason sem er líka í eigendahópnum. Hann segir að Björgvin Karl verði nýr aðalþjálfari CrossFit Reykjavíkur og mun stýra dagskrárgerð stöðvarinnar. Blaðamaður Barbellspin ýjar að því að ákvörðun Anníe um að selja tengist ósætti hennar við hvernig CrossFit samtökin hafi hagað sér ekki síst í kringum öryggismál og dauðsfallið hjá Lazar Dukic á heimsleikunum í fyrra. Anníe var ekki sú eina hjá CrossFit Reykjavík sem skráði sig ekki í The Open í ár því keppendalistinn frá stöðinni fór úr 165 árið 2024 niður aðeins í 58 keppendur í ár. Björgvin Karl tók hins vegar þátt þótt að honum hafi ekki tekist að komast á heimsleikana í tólfta sinn. Fyrrnefndur Þröstur Ólason var einnig með. Það má því búast við að mun fleiri verði með á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin)
CrossFit Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Handbolti Fleiri fréttir Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Veislan hafin og Littler feginn eftir fyrsta leik Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Frá Akureyri til Danmerkur Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Big Ben í kvöld: Óli Jó og Hjörvar gestir Sjá meira