Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 07:00 Björn Darri Oddgeirsson hefur æft með Inter Milan og nú hefur ítalska félagið fengið hann á láni með kauprétti. Þróttur Þróttur og ítalska stórliðið Inter Milan hafa gert með sér samkomulag um félagaskipti Björns Darra Oddgeirssonar til ítalska félagsins. Björn Darri verður lánaður frá Þrótti fyrst um sinn, með kauprétti. Hann hefur áður farið til reynslu hjá Inter með góðum árangri og mun að svo stöddu æfa og leika með unglingaliðum félagsins. Björn Darri er einn efnilegasti leikmaður Þróttar. Hann er fæddur árið 2009 og hefur þegar æft og leikið með meistaraflokki félagsins, þrátt fyrir að vera enn í 3. flokki. Þá hefur hann verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands og leikið fyrir U15, U16 og U17 ára liðin. Hann leikur jafnan með 2. flokki Þróttar en var einnig í sigurliði félagsins í 3. flokki á ReyCup í sumar ásamt fleiri framúrskarandi leikmönnum. Samhliða þessum félagaskiptum munu Þróttur og Inter hefja formlegt samstarf og byggja ofan á þá tengingu sem hefur skapast á milli félaganna. Samstarfið mun fela í sér m.a. heimsóknir bæði leikmanna og þjálfara á milli félaganna. Þannig mun samstarfið skapa dýrmæt tækifæri til að miðla þekkingu á milli sín sem styrkir bæði félög. „Á undangengnum árum höfum við eflt innra starf knattspyrnudeildarinnar gríðarlega, ekki síst unglingastarfið, ráðið úrvals þjálfara og innleitt metnaðarfulla stefnu í þjálfun og aðbúnaði. Þessi mikla vinna skilar sér smám saman og áhugi Inter Milan á Birni Darra sýnir að jafnvel eitt af stærstu félagsliðum Evrópu, horfir til Þróttar í leit að leikmanni. Fyrir okkur er það mikil viðurkenning, vonandi bara sú fyrsta af mörgum. Við óskum að sjálfsögðu Birni Darra og fjölskyldu hans til hamingju með þennan áfanga og velgengni í leik og starfi í Mílanó,“ sagði Kristján Kristjánsson, formaður Knattspyrnudeildar Þróttar, við miðla Þróttar. „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir tækifærið og allan stuðninginn sem ég hef fengið hjá Þrótti. Ég hlakka mikið til að takast á við nýjar áskoranir hjá Inter Milan og læra sem mest á þessum vettvangi,“ sagði Björn Darri við miðla Þróttar. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Þróttur (@throttur) Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík Ítalski boltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Sjá meira
Björn Darri verður lánaður frá Þrótti fyrst um sinn, með kauprétti. Hann hefur áður farið til reynslu hjá Inter með góðum árangri og mun að svo stöddu æfa og leika með unglingaliðum félagsins. Björn Darri er einn efnilegasti leikmaður Þróttar. Hann er fæddur árið 2009 og hefur þegar æft og leikið með meistaraflokki félagsins, þrátt fyrir að vera enn í 3. flokki. Þá hefur hann verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands og leikið fyrir U15, U16 og U17 ára liðin. Hann leikur jafnan með 2. flokki Þróttar en var einnig í sigurliði félagsins í 3. flokki á ReyCup í sumar ásamt fleiri framúrskarandi leikmönnum. Samhliða þessum félagaskiptum munu Þróttur og Inter hefja formlegt samstarf og byggja ofan á þá tengingu sem hefur skapast á milli félaganna. Samstarfið mun fela í sér m.a. heimsóknir bæði leikmanna og þjálfara á milli félaganna. Þannig mun samstarfið skapa dýrmæt tækifæri til að miðla þekkingu á milli sín sem styrkir bæði félög. „Á undangengnum árum höfum við eflt innra starf knattspyrnudeildarinnar gríðarlega, ekki síst unglingastarfið, ráðið úrvals þjálfara og innleitt metnaðarfulla stefnu í þjálfun og aðbúnaði. Þessi mikla vinna skilar sér smám saman og áhugi Inter Milan á Birni Darra sýnir að jafnvel eitt af stærstu félagsliðum Evrópu, horfir til Þróttar í leit að leikmanni. Fyrir okkur er það mikil viðurkenning, vonandi bara sú fyrsta af mörgum. Við óskum að sjálfsögðu Birni Darra og fjölskyldu hans til hamingju með þennan áfanga og velgengni í leik og starfi í Mílanó,“ sagði Kristján Kristjánsson, formaður Knattspyrnudeildar Þróttar, við miðla Þróttar. „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir tækifærið og allan stuðninginn sem ég hef fengið hjá Þrótti. Ég hlakka mikið til að takast á við nýjar áskoranir hjá Inter Milan og læra sem mest á þessum vettvangi,“ sagði Björn Darri við miðla Þróttar. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Þróttur (@throttur)
Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík Ítalski boltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Sjá meira