„Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2025 14:31 Ægir Þór Steinarsson á ferðinni með boltann í leiknum í dag. Vísir/Hulda Margrét Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, vildi horfa fram hjá lokaleiknum á mótinu og frekar horfa til þess jákvæða hjá íslenska liðinu á mótinu. „Ég held að það sé sniðugt að sleppa því að tala um þennan Frakkleik. Þeir voru eitthvað líkamlegt skrímsli sem við réðum ekkert við frá fyrstu mínútu. Mér fannst þetta samt vera skárra þegar leið á leikinn,“ sagði Ægir. „Þú þarft að sýna ákveðna hæfileika og getu til þess að mæta þessu liði. Engar afsakanir en ég held að líkaminn okkar hafi ekki verið eins klár í þetta og þeirra,“ sagði Ægir. Klippa: „Stundum bara stjórnar þú ekki öllu í þessu lífi“ Hvaða tilfinning situr eftir hjá Ægi eftir þetta Evrópumót? „Svekkelsi því það er svo ógeðslega stutt á milli í íþróttunum. Ef við hefðum staðið okkur aðeins betur á móti Ísrael, klárað síðustu þrjár mínúturnar á móti Belgíu, fengið að klára leikinn á móti Póllandi og kannski stela sigri í einhverri stemmningu á móti Slóveníu. Þá værum við með fjóra sigra,“ sagði Ægir og brosti. „Þetta kennir okkur það að þú þarft gríðarlega einbeitingu og gæði í gegnum svona mót. Heppni vissulega ef þú ætlar að ná í einn sigur. Þetta er enn lærdómur í það hversu sterkur hugarfarslega þú þarft að vera og hversu sterkur þú þarft að vera í endurheimt. Þetta eru margir leikir á fáum dögum,“ sagði Ægir. „Enn einn lærdómurinn og ekkert neikvætt. Auðvitað svekkelsi en margt ógeðslega jákvætt en stundum bara stjórnar þú ekki öllu í þessu lífi,“ sagði Ægir. Þetta mót er búið að vera mikill tilfinningarússíbani með alls konar svekkelsi af mismunandi ástæðum. „Þetta er búið að vera algjört rugl. Eitthvert bland af því að maður er ógeðslega fúll, ógeðslega glaður og grenjandi þar á milli. Þetta er búið að vera geggjað og þetta er búið að vera eins og lífið er. Einhver lærdómur um það hvernig maður á að lifa lífinu. Það er svo stutt á milli í þessu,“ sagði Ægir. „Ég er mjög ánægður með sjálfan mig og flesta okkar gaura. Vera í núinu og njóta þess, horfa upp í stúku og fá þennan kraft frá þessum fólki og öllum sem eru í kringum okkur. Þetta er búið að vera geggjaður lærdómum um lífið og leikinn,“ sagði Ægir. EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ Sjá meira
„Ég held að það sé sniðugt að sleppa því að tala um þennan Frakkleik. Þeir voru eitthvað líkamlegt skrímsli sem við réðum ekkert við frá fyrstu mínútu. Mér fannst þetta samt vera skárra þegar leið á leikinn,“ sagði Ægir. „Þú þarft að sýna ákveðna hæfileika og getu til þess að mæta þessu liði. Engar afsakanir en ég held að líkaminn okkar hafi ekki verið eins klár í þetta og þeirra,“ sagði Ægir. Klippa: „Stundum bara stjórnar þú ekki öllu í þessu lífi“ Hvaða tilfinning situr eftir hjá Ægi eftir þetta Evrópumót? „Svekkelsi því það er svo ógeðslega stutt á milli í íþróttunum. Ef við hefðum staðið okkur aðeins betur á móti Ísrael, klárað síðustu þrjár mínúturnar á móti Belgíu, fengið að klára leikinn á móti Póllandi og kannski stela sigri í einhverri stemmningu á móti Slóveníu. Þá værum við með fjóra sigra,“ sagði Ægir og brosti. „Þetta kennir okkur það að þú þarft gríðarlega einbeitingu og gæði í gegnum svona mót. Heppni vissulega ef þú ætlar að ná í einn sigur. Þetta er enn lærdómur í það hversu sterkur hugarfarslega þú þarft að vera og hversu sterkur þú þarft að vera í endurheimt. Þetta eru margir leikir á fáum dögum,“ sagði Ægir. „Enn einn lærdómurinn og ekkert neikvætt. Auðvitað svekkelsi en margt ógeðslega jákvætt en stundum bara stjórnar þú ekki öllu í þessu lífi,“ sagði Ægir. Þetta mót er búið að vera mikill tilfinningarússíbani með alls konar svekkelsi af mismunandi ástæðum. „Þetta er búið að vera algjört rugl. Eitthvert bland af því að maður er ógeðslega fúll, ógeðslega glaður og grenjandi þar á milli. Þetta er búið að vera geggjað og þetta er búið að vera eins og lífið er. Einhver lærdómur um það hvernig maður á að lifa lífinu. Það er svo stutt á milli í þessu,“ sagði Ægir. „Ég er mjög ánægður með sjálfan mig og flesta okkar gaura. Vera í núinu og njóta þess, horfa upp í stúku og fá þennan kraft frá þessum fólki og öllum sem eru í kringum okkur. Þetta er búið að vera geggjaður lærdómum um lífið og leikinn,“ sagði Ægir.
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ Sjá meira