Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Kjartan Kjartansson skrifar 3. september 2025 14:37 Félagsheimilið á Flateyri færist í hendur sérstakra hollvinasamtaka þess ef bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar leggur blessun sína yfir afsal og samkomulag þess efnis á morgun. Facebook-síðan Samkomuhúsið á Flateyri Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti að leggja til við bæjarstjórn að bærinn afsali sér félagsheimilinu á Flatey til hollvinasamtaka. Samtökin eiga jafnframt að fá styrk frá sveitarfélaginu til þess að lappa upp á húsið. Samkomulag bæjarins við Hollvinasamtök samkomuhússins felur í sér að Ísafjarðarbær afsali sér félagsheimilinu endurgjaldslaust. Í staðinn sjái samtökin um allan rekstur fasteignarinnar, stjórnun og utanumhald viðburða, útleigu og viðhald með þeim tilgangi að efla og auka félags- og menningarlíf í Önundarfirði. Ísafjarðarbær skuldbindur sig til þess að styrkja hollvinasamtökin til þess að reka húsið, meðal annars til þess að mæta kaupum á orku og trygginga auk ýmissa gjalda, fyrir utan fasteignagjöld. Rekstur hússins kostaði Ísafjarðarbæ rúmar 1,2 milljónir króna í fyrra. Þá styrkir bærinn samtökin um sjö milljónir króna á næsta ári til þess að standa straum af kostnaði við viðhald og endurbætur á félagsheimilinu. Samkomulagið veitir sveitarfélaginu rétt til þess að rifta því ef hollvinasamtökin vanrækja skyldur sínar og þá heldur það forkaupsrétti á húsinu. Allur hugsanlegur rekstrarafgangur á að renna óskiptur til viðhalds og endurbóta. Núllast út í bókhaldi bæjarins Bæjarráð leggur einnig til viðauka við fjárhagsáætlun þessa árs vegna sölunnar á félagsheimilinu. Sölutap vegna þess er talið nema 2,1 milljón króna sem sé bókfært virði hússins. Á móti lækki gjöld eignasjóðs sveitarfélagsins og því núllist salan út í bókhaldslegum skilningi. Ekki er þannig reiknað með því að afsalið hafi nein áhrif á rekstrarniðurstöðu sveitarfélagsins á þessu ári. Afsalið og samkomulagið við hollvinasamtökin verður tekið fyrir á fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar á morgun. Ísafjarðarbær Félagsmál Sveitarstjórnarmál Menning Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Fleiri fréttir Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Sjá meira
Samkomulag bæjarins við Hollvinasamtök samkomuhússins felur í sér að Ísafjarðarbær afsali sér félagsheimilinu endurgjaldslaust. Í staðinn sjái samtökin um allan rekstur fasteignarinnar, stjórnun og utanumhald viðburða, útleigu og viðhald með þeim tilgangi að efla og auka félags- og menningarlíf í Önundarfirði. Ísafjarðarbær skuldbindur sig til þess að styrkja hollvinasamtökin til þess að reka húsið, meðal annars til þess að mæta kaupum á orku og trygginga auk ýmissa gjalda, fyrir utan fasteignagjöld. Rekstur hússins kostaði Ísafjarðarbæ rúmar 1,2 milljónir króna í fyrra. Þá styrkir bærinn samtökin um sjö milljónir króna á næsta ári til þess að standa straum af kostnaði við viðhald og endurbætur á félagsheimilinu. Samkomulagið veitir sveitarfélaginu rétt til þess að rifta því ef hollvinasamtökin vanrækja skyldur sínar og þá heldur það forkaupsrétti á húsinu. Allur hugsanlegur rekstrarafgangur á að renna óskiptur til viðhalds og endurbóta. Núllast út í bókhaldi bæjarins Bæjarráð leggur einnig til viðauka við fjárhagsáætlun þessa árs vegna sölunnar á félagsheimilinu. Sölutap vegna þess er talið nema 2,1 milljón króna sem sé bókfært virði hússins. Á móti lækki gjöld eignasjóðs sveitarfélagsins og því núllist salan út í bókhaldslegum skilningi. Ekki er þannig reiknað með því að afsalið hafi nein áhrif á rekstrarniðurstöðu sveitarfélagsins á þessu ári. Afsalið og samkomulagið við hollvinasamtökin verður tekið fyrir á fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar á morgun.
Ísafjarðarbær Félagsmál Sveitarstjórnarmál Menning Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Fleiri fréttir Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Sjá meira