Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. september 2025 18:02 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Jarðneskar leifar íslenskrar konu biðu mánuðum saman eftir greftrun og kistulagning fór fram í heimahúsi þvert á vilja dóttur hennar. Rætt verður við dótturina í kvöldfréttum og fjallað ítarlegar um málið í Íslandi í dag. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaganna verða lögð niður og sett inn í tvær stofnanir. Umhverfisráðherra segir að með þessu verði kerfið skilvirkara en mikill munur hafi verið á vinnubrögðum eftir landshlutum. Málefni hinsegin fólks hafa verið í brennidepli í dag eftir Kastljós á RÚV í gærkvöldi, þar sem Snorri Másson þingmaður Miðflokksins lét stór orð falla um málaflokkinn. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur í dag og í mótmælaskyni flögguðu framhaldsskólar regnbogafánanum. Skólameistari Borgarholtsskóla ræðir málið í beinni útsendingu. Það hefur verið mikil umferðarteppa á Ártúnshöfða síðustu vikur vegna framkvæmda við Höfðabakka. Bjarki Sigurðsson fréttamaður okkar ræddi við nokkra sem sátu fastir í umferðinni síðdegis og talar við Kjartan Magnússon borgarfulltrúa í beinni. Í sportinu verður svekkjandi tap íslenska karlalandsliðsins í körfubolta gegn Slóvenum krufið. Leikurinn var æsispennandi lengst af en strákarnir misstu boltann í lokin. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 2. september 2025 Kvöldfréttir Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Sjá meira
Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaganna verða lögð niður og sett inn í tvær stofnanir. Umhverfisráðherra segir að með þessu verði kerfið skilvirkara en mikill munur hafi verið á vinnubrögðum eftir landshlutum. Málefni hinsegin fólks hafa verið í brennidepli í dag eftir Kastljós á RÚV í gærkvöldi, þar sem Snorri Másson þingmaður Miðflokksins lét stór orð falla um málaflokkinn. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur í dag og í mótmælaskyni flögguðu framhaldsskólar regnbogafánanum. Skólameistari Borgarholtsskóla ræðir málið í beinni útsendingu. Það hefur verið mikil umferðarteppa á Ártúnshöfða síðustu vikur vegna framkvæmda við Höfðabakka. Bjarki Sigurðsson fréttamaður okkar ræddi við nokkra sem sátu fastir í umferðinni síðdegis og talar við Kjartan Magnússon borgarfulltrúa í beinni. Í sportinu verður svekkjandi tap íslenska karlalandsliðsins í körfubolta gegn Slóvenum krufið. Leikurinn var æsispennandi lengst af en strákarnir misstu boltann í lokin. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 2. september 2025
Kvöldfréttir Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Sjá meira