Framsóknarprins fékk formannsnafn Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. september 2025 11:25 Sigurður Ingi Jóhannsson með Sigurð Inga Jóhannsson í fanginu. Sigurður Ingi Jóhannsson fékk alnafna þegar áttunda barnabarn hans var skírt um helgina. Drengurinn er grænn í báðar ættir því móðir hans, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, er fyrrverandi þingmaður Framsóknar meðan faðirinn, Jóhann H. Sigurðsson, var skrifstofustjóri flokksins. Skírnin fór fram í hinni glæsilegu friðlýstu Hrepphólakirkja, sem húsameistarinn Rögnvaldur Ólafsson hannaði, í Hrunamannahreppi á laugardag. Sigurður Ingi fæddist 27. júní síðastliðinn og var því rétt rúmlega tveggja mánaða á skírnardaginn. Foreldrarnir, drengurinn og systur hans. Hafdís Hrönn og Jóhann tóku að stinga saman nefjum á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í Vík í Mýrdal í nóvember 2023 og hófu í kjölfarið samband. Hafdís átti fyrir tvær dætur úr fyrra sambandi en Jóhann eina stúlku. View this post on Instagram A post shared by Hafdis Hrönn Hafsteinsdóttir (@hafdishronn) Hafdís Hrönn tók sæti á Alþingi fyrir Suðurkjördæmi eftir Alþingiskosningar 2021. Hún færði sig yfir í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir síðustu kosningar en komst ekki inn á þing. Hún starfar sem lögfræðingur í dag. Jóhann hefur verið virkur í starfi Framsóknar um árabil, meðal annars sem miðstjórnarfulltrúi og stjórnarmeðlimur, og var ráðinn skrifstofustjóri flokksins árið 2023. Áður starfaði Jóhann meðfram námi í forsætisráðuneytinu og hjá Bezzerwizzer í Kaupmannahöfn. Sigurður Ingi með drengina tvo, Jóhann H. og Sigurð Inga. Stórfjölskyldan var kampakát á skírnardaginn. Barnalán Hrunamannahreppur Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Neistaflug í Framsóknarflokknum Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi og Jóhann H. Sigurðsson, skristofustjóri Framsóknar, eru að stinga saman nefjum. Það fór ekki fram hjá Framsóknarfólki sem sótti miðstjórnarfund flokksins í Vík í Mýrdal um helgina. 22. nóvember 2023 16:01 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Skírnin fór fram í hinni glæsilegu friðlýstu Hrepphólakirkja, sem húsameistarinn Rögnvaldur Ólafsson hannaði, í Hrunamannahreppi á laugardag. Sigurður Ingi fæddist 27. júní síðastliðinn og var því rétt rúmlega tveggja mánaða á skírnardaginn. Foreldrarnir, drengurinn og systur hans. Hafdís Hrönn og Jóhann tóku að stinga saman nefjum á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í Vík í Mýrdal í nóvember 2023 og hófu í kjölfarið samband. Hafdís átti fyrir tvær dætur úr fyrra sambandi en Jóhann eina stúlku. View this post on Instagram A post shared by Hafdis Hrönn Hafsteinsdóttir (@hafdishronn) Hafdís Hrönn tók sæti á Alþingi fyrir Suðurkjördæmi eftir Alþingiskosningar 2021. Hún færði sig yfir í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir síðustu kosningar en komst ekki inn á þing. Hún starfar sem lögfræðingur í dag. Jóhann hefur verið virkur í starfi Framsóknar um árabil, meðal annars sem miðstjórnarfulltrúi og stjórnarmeðlimur, og var ráðinn skrifstofustjóri flokksins árið 2023. Áður starfaði Jóhann meðfram námi í forsætisráðuneytinu og hjá Bezzerwizzer í Kaupmannahöfn. Sigurður Ingi með drengina tvo, Jóhann H. og Sigurð Inga. Stórfjölskyldan var kampakát á skírnardaginn.
Barnalán Hrunamannahreppur Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Neistaflug í Framsóknarflokknum Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi og Jóhann H. Sigurðsson, skristofustjóri Framsóknar, eru að stinga saman nefjum. Það fór ekki fram hjá Framsóknarfólki sem sótti miðstjórnarfund flokksins í Vík í Mýrdal um helgina. 22. nóvember 2023 16:01 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Neistaflug í Framsóknarflokknum Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi og Jóhann H. Sigurðsson, skristofustjóri Framsóknar, eru að stinga saman nefjum. Það fór ekki fram hjá Framsóknarfólki sem sótti miðstjórnarfund flokksins í Vík í Mýrdal um helgina. 22. nóvember 2023 16:01