Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 13:19 Haraldur Franklín Magnús átti magnaðn dag í Uppsala í Svíþjóð í dag. Getty/Luke Walker Íslenski atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús átti rosalegan lokadag Dormy Open golfmótinu í Svíþjóð. Haraldur spilaði síðasta hringinn á 60 höggum eða ellefu höggum undir pari. Mótið er hluti af HotelPlanner mótaröðinni, sem er sú næst sterkasta í Evrópu. Haraldur var með ellefu fugla og engan skolla á hringnum. Hann fékk sex fugla á síðustu níu holunum þar af tvisvar sinnum fugl á þremur holum í röð. Hann byrjaði líka daginn á fjórum fuglum í röð. Haraldur endaði mótið á 23 höggum undir pari og var efstur þegar hann lauk keppni en margir kylfingar eiga eftir að klára lokarhringinn sinn. Haraldur hafði leikið fyrstu þrjá hringina á 64 höggum, 69 höggum og 68 höggum en par vallarins er 71 högg. Hér má sjá stöðuna í mótinu. View this post on Instagram A post shared by Golfsamband Íslands (@gsigolf) Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Haraldur spilaði síðasta hringinn á 60 höggum eða ellefu höggum undir pari. Mótið er hluti af HotelPlanner mótaröðinni, sem er sú næst sterkasta í Evrópu. Haraldur var með ellefu fugla og engan skolla á hringnum. Hann fékk sex fugla á síðustu níu holunum þar af tvisvar sinnum fugl á þremur holum í röð. Hann byrjaði líka daginn á fjórum fuglum í röð. Haraldur endaði mótið á 23 höggum undir pari og var efstur þegar hann lauk keppni en margir kylfingar eiga eftir að klára lokarhringinn sinn. Haraldur hafði leikið fyrstu þrjá hringina á 64 höggum, 69 höggum og 68 höggum en par vallarins er 71 högg. Hér má sjá stöðuna í mótinu. View this post on Instagram A post shared by Golfsamband Íslands (@gsigolf)
Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira