Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2025 07:31 Það voru læti á hliðarlínunni í leik Universitatea Craiova og Istanbul Basaksehir enda var vallarþulurinn búinn að æsa gestina mikið upp. Getty/Cemal Yurttas Rúmenska félagið Universitatea Craiova tryggði sér í gærkvöldi sæti í aðalhluta Sambandsdeildarinnar eftir frábæran heimasigur á tyrkneska félaginu İstanbul Basaksehir Universitatea Craiova vann fyrri leikinn 2-1 í Tyrklandi og fylgdi því eftir með 3-1 sigri í gær. Basaksehir komst reyndar yfir í upphafi leiks en eftir 27 mínútur voru heimamenn búnir að snúa við leiknum. Þeir innsigluðu síðan sigurinn undir loksins. Þýski dómarinn Daniel Schlager þurfti að taka á óvenjulegu vandamáli í leiknum. Leikurinn fór fram á Ion Oblemenco leikvanginum í Craiova, leikvangi sem tekur yfir þrjátíu þúsund manns í sæti. Af einhverjum ástæðum þá missti vallarþulurinn sig algjörlega á meðan leiknum stóð. Hann var síðan mættur niður á hliðarlínuna með hljóðnemann í hendi og öskraði á bæði mótherja og dómara leiksins. Dómarinn ákvað skiljanlega að taka upp rauða spjaldið og reka vallarþulurinn af svæðinu. Það verður kannski enginn leikmaður Universitatea Craiova í leikbanni í Sambandsdeildinni en þessi skapmikli og ókurteisi vallarþulur er væntanlega að fara í langt bann hjá UEFA. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Rúmenía Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Universitatea Craiova vann fyrri leikinn 2-1 í Tyrklandi og fylgdi því eftir með 3-1 sigri í gær. Basaksehir komst reyndar yfir í upphafi leiks en eftir 27 mínútur voru heimamenn búnir að snúa við leiknum. Þeir innsigluðu síðan sigurinn undir loksins. Þýski dómarinn Daniel Schlager þurfti að taka á óvenjulegu vandamáli í leiknum. Leikurinn fór fram á Ion Oblemenco leikvanginum í Craiova, leikvangi sem tekur yfir þrjátíu þúsund manns í sæti. Af einhverjum ástæðum þá missti vallarþulurinn sig algjörlega á meðan leiknum stóð. Hann var síðan mættur niður á hliðarlínuna með hljóðnemann í hendi og öskraði á bæði mótherja og dómara leiksins. Dómarinn ákvað skiljanlega að taka upp rauða spjaldið og reka vallarþulurinn af svæðinu. Það verður kannski enginn leikmaður Universitatea Craiova í leikbanni í Sambandsdeildinni en þessi skapmikli og ókurteisi vallarþulur er væntanlega að fara í langt bann hjá UEFA. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Rúmenía Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira