Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. ágúst 2025 15:03 Smáhrifavaldar eru með fylgjendur um og yfir 1000 til 5000 á Instagram. Á undanförnum árum hafa svokallaðir smáhrifavaldar vakið sífellt meiri athygli í markaðsstarfi, bæði hér á landi og erlendis. Smáhrifavaldar hafa mun færri fylgjendur en stórir áhrifavaldar, en njóta oft meiri trúverðugleika og persónulegra tengsla við fylgjendur sína. Samkvæmt Forbes telja mörg fyrirtæki að samstarf við smáhrifavalda skili betri árangri en dýrara samstarf við stór nöfn. Rannsókn Stackla sýnir að smááhrifavaldar veita ekki aðeins meiri trúverðugleika heldur einnig betri innsýn í þarfir neytenda. Þátttaka fylgjenda (e. engagement) er að jafnaði mun hærri hjá smááhrifavöldum þar sem fylgjendahópar þeirra eru einsleitari, áhugasamari og með sterkari tengsl við áhrifavaldinn sjálfan. Trúverðugleiki óháð fylgjendafjölda Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, eigandi umboðsskrifstofunnar Atelier Agency og áhrifavaldur, telur að um 300 smáhrifavaldar starfi á Íslandi í dag. Fjöldi fylgjenda þeirra er yfirleitt 1000 til 5000 á Íslandi, en stærri áhrifavaldar eru um fimmtíu talsins. Spurður hvort smáhrifavaldar njóti meiri trúverðugleika en stærri áhrifavaldar segir hann að það sé misjafnt. Hann segist skilja hvaðan áhyggjur fólks koma en það komi ávallt niður að gildum hvers og eins, óháð fylgjendatölu. „Það er að mínu mati undir áhrifavaldinum sjálfum komið hvernig hann viðheldur trúverðugleikanum. Persónulega reyni ég að miða við sjálfan mig og byggja upp langtímasamstarf, ekki stutt verkefni í einn eða þrjá mánuði. Flest af mínum samstörfum hafa staðið yfir í nokkur ár. Það skapar bæði fjárhagslegan stöðugleika fyrir mig og styrkir trúverðugleika minn gagnvart fylgjendum mínum.“ Guðmundur segir fólk þurfi að stíga varlega til jarðar bæði vegna eigin vörumerkis, fyrirtækjanna og vegna ábyrgðarinnar sem fylgir því að hafa áhrif á aðra: „Oft eru smáhrifavaldar að gefa vinnu sína fyrir nokkrar vörur, sérstaklega á TikTok þar sem sumir eru að vinna með þrjá til fimm samstarfsaðila í einu, en eiga kannski margra klukkustunda vinnu að baki og fá lítið í vasann. Það er ekki gott fyrir neinn til lengri tíma,“ segir Gummi. Hér að neðan má sjá nokkra íslenska smáhrifavalda: Elísabet Metta Svansdóttir eigandi Maikai. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Metta Svan Ásgeirsd (@elisabmetta) Björn Boði Björnsson, flugþjónn og World Class-erfingi. View this post on Instagram A post shared by Björn Boði (@bjornbodi) Anna Guðný Ingvarsdóttir flugfreyja View this post on Instagram A post shared by Anna Guðný Ingvarsdóttir (@annagudnyingvars) Adam Helgason matargagnrýnandi View this post on Instagram A post shared by Adam Karl (@adamhelgason) Brynja Bjarnadóttir dansari View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) Friðþóra Sigurjónsdóttir pílateskennari View this post on Instagram A post shared by FRIÐÞÓRA SIGURJÓNSDÓTTIR (@fridtora) Ábendingar um nýja smáhrifavalda má senda á svavam@syn.is Samfélagsmiðlar Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Samkvæmt Forbes telja mörg fyrirtæki að samstarf við smáhrifavalda skili betri árangri en dýrara samstarf við stór nöfn. Rannsókn Stackla sýnir að smááhrifavaldar veita ekki aðeins meiri trúverðugleika heldur einnig betri innsýn í þarfir neytenda. Þátttaka fylgjenda (e. engagement) er að jafnaði mun hærri hjá smááhrifavöldum þar sem fylgjendahópar þeirra eru einsleitari, áhugasamari og með sterkari tengsl við áhrifavaldinn sjálfan. Trúverðugleiki óháð fylgjendafjölda Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, eigandi umboðsskrifstofunnar Atelier Agency og áhrifavaldur, telur að um 300 smáhrifavaldar starfi á Íslandi í dag. Fjöldi fylgjenda þeirra er yfirleitt 1000 til 5000 á Íslandi, en stærri áhrifavaldar eru um fimmtíu talsins. Spurður hvort smáhrifavaldar njóti meiri trúverðugleika en stærri áhrifavaldar segir hann að það sé misjafnt. Hann segist skilja hvaðan áhyggjur fólks koma en það komi ávallt niður að gildum hvers og eins, óháð fylgjendatölu. „Það er að mínu mati undir áhrifavaldinum sjálfum komið hvernig hann viðheldur trúverðugleikanum. Persónulega reyni ég að miða við sjálfan mig og byggja upp langtímasamstarf, ekki stutt verkefni í einn eða þrjá mánuði. Flest af mínum samstörfum hafa staðið yfir í nokkur ár. Það skapar bæði fjárhagslegan stöðugleika fyrir mig og styrkir trúverðugleika minn gagnvart fylgjendum mínum.“ Guðmundur segir fólk þurfi að stíga varlega til jarðar bæði vegna eigin vörumerkis, fyrirtækjanna og vegna ábyrgðarinnar sem fylgir því að hafa áhrif á aðra: „Oft eru smáhrifavaldar að gefa vinnu sína fyrir nokkrar vörur, sérstaklega á TikTok þar sem sumir eru að vinna með þrjá til fimm samstarfsaðila í einu, en eiga kannski margra klukkustunda vinnu að baki og fá lítið í vasann. Það er ekki gott fyrir neinn til lengri tíma,“ segir Gummi. Hér að neðan má sjá nokkra íslenska smáhrifavalda: Elísabet Metta Svansdóttir eigandi Maikai. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Metta Svan Ásgeirsd (@elisabmetta) Björn Boði Björnsson, flugþjónn og World Class-erfingi. View this post on Instagram A post shared by Björn Boði (@bjornbodi) Anna Guðný Ingvarsdóttir flugfreyja View this post on Instagram A post shared by Anna Guðný Ingvarsdóttir (@annagudnyingvars) Adam Helgason matargagnrýnandi View this post on Instagram A post shared by Adam Karl (@adamhelgason) Brynja Bjarnadóttir dansari View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) Friðþóra Sigurjónsdóttir pílateskennari View this post on Instagram A post shared by FRIÐÞÓRA SIGURJÓNSDÓTTIR (@fridtora) Ábendingar um nýja smáhrifavalda má senda á svavam@syn.is
Samfélagsmiðlar Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið