Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. ágúst 2025 14:45 Björgvin mölbraut á sér vinstri úlnliðinn þegar hann datt af hjóli en var sem betur fer með mótorhjólahjálm sem varði andlitið. Björgvin Franz Gíslason leikari var að hjóla eftir hjólastíg þegar bíll bakkaði næstum á hann. Hann náði að forða sér undan bílnum en flaug af hjólinu, skall á jörðinni og úlnliðsbrotnaði. Björgvin mun því þurfa að leika Elsu Lund í fatla í vetur. Björgvin greinir frá þessu í Facebook-færslu um tvöleytið í dag. „Jæja allir að vera með hjálma og bílstjórar PLÍS fylgist þið vel með hjólreiðafólki. Var á litlum hraða á hjólastíg þegar bílstjóri bakkar hratt næstum á mig. Ég rétt næ að forða mér en fylgist ekki nógu vel með og flýg framfyrir mig af hjólinu beint á andlitið og á hendurnar,“ skrifar hann í færslunni. Björgvin Franz og Halldór Gylfason í hlutverkum sínum í Þetta er Laddi. „Sem BETUR fer var ég nýbúinn að fá már lokaðan mótorhjólahjálm því annars væri ég líklega að panta nýjan kjálka OG tennur af Temu,“ skrifar hann jafnframt. Björgvin segir vinstri úlnliðinn molbrotinn og kominn í gifs en andlitið hafi sloppið þökk sé hjálminum. „ENGAR áhyggjur þetta hefur gerst áður þannig að ég er vanur að leika Elsu Lund í fatla,“ skrifar hann að lokum. Ekki fylgir sögunni hvort Björgvin var á venjulegu reiðhjóli eða bifhjóli. Hann hefur í öllu falli áður dottið á hjóli, í maí á þessu ári datt hann á leið út af bílastæði og ári fyrr datt hann þegar hann var nýbúinn að kaupa sér hjólið. View this post on Instagram A post shared by Björgvin Franz Gíslason (@bjorgvin_franz_77) Björgvin fer með hlutverk Elsu Lundar í hinni geysivinsælu gamansýningu Þetta er Laddi sem var frumsýnd í Borgarleikhúsinu síðasta vetur og verður áfram í sýningum á þessu leikári. Elsa Lund er einn af sígildu karakterum Ladda. Samgönguslys Leikhús Hjólreiðar Borgarleikhúsið Tengdar fréttir Leiksigur Ladda Hver er Laddi? Hver er maðurinn á bak við grímuna? Á bak við persónurnar sem eru löngu orðin hluti af þjóðarvitund Íslendinga? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem stórsýningin Þetta er Laddi reynir að svara í gegnum leik, dans, söng og grín. 10. mars 2025 08:00 Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Við ætlum að segja sögu Ladda. Þetta er ævisöguleikrit eins og Elly og Níu líf og Ásta og karakterar og persónur Ladda þær halda svolítið á því að segja söguna. Þannig við fáum að sjá Ladda á sviðinu hitta Eirík Fjalar, Dengsa, Hallgrím, Mófreð.“ 30. október 2024 14:03 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Björgvin greinir frá þessu í Facebook-færslu um tvöleytið í dag. „Jæja allir að vera með hjálma og bílstjórar PLÍS fylgist þið vel með hjólreiðafólki. Var á litlum hraða á hjólastíg þegar bílstjóri bakkar hratt næstum á mig. Ég rétt næ að forða mér en fylgist ekki nógu vel með og flýg framfyrir mig af hjólinu beint á andlitið og á hendurnar,“ skrifar hann í færslunni. Björgvin Franz og Halldór Gylfason í hlutverkum sínum í Þetta er Laddi. „Sem BETUR fer var ég nýbúinn að fá már lokaðan mótorhjólahjálm því annars væri ég líklega að panta nýjan kjálka OG tennur af Temu,“ skrifar hann jafnframt. Björgvin segir vinstri úlnliðinn molbrotinn og kominn í gifs en andlitið hafi sloppið þökk sé hjálminum. „ENGAR áhyggjur þetta hefur gerst áður þannig að ég er vanur að leika Elsu Lund í fatla,“ skrifar hann að lokum. Ekki fylgir sögunni hvort Björgvin var á venjulegu reiðhjóli eða bifhjóli. Hann hefur í öllu falli áður dottið á hjóli, í maí á þessu ári datt hann á leið út af bílastæði og ári fyrr datt hann þegar hann var nýbúinn að kaupa sér hjólið. View this post on Instagram A post shared by Björgvin Franz Gíslason (@bjorgvin_franz_77) Björgvin fer með hlutverk Elsu Lundar í hinni geysivinsælu gamansýningu Þetta er Laddi sem var frumsýnd í Borgarleikhúsinu síðasta vetur og verður áfram í sýningum á þessu leikári. Elsa Lund er einn af sígildu karakterum Ladda.
Samgönguslys Leikhús Hjólreiðar Borgarleikhúsið Tengdar fréttir Leiksigur Ladda Hver er Laddi? Hver er maðurinn á bak við grímuna? Á bak við persónurnar sem eru löngu orðin hluti af þjóðarvitund Íslendinga? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem stórsýningin Þetta er Laddi reynir að svara í gegnum leik, dans, söng og grín. 10. mars 2025 08:00 Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Við ætlum að segja sögu Ladda. Þetta er ævisöguleikrit eins og Elly og Níu líf og Ásta og karakterar og persónur Ladda þær halda svolítið á því að segja söguna. Þannig við fáum að sjá Ladda á sviðinu hitta Eirík Fjalar, Dengsa, Hallgrím, Mófreð.“ 30. október 2024 14:03 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Leiksigur Ladda Hver er Laddi? Hver er maðurinn á bak við grímuna? Á bak við persónurnar sem eru löngu orðin hluti af þjóðarvitund Íslendinga? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem stórsýningin Þetta er Laddi reynir að svara í gegnum leik, dans, söng og grín. 10. mars 2025 08:00
Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Við ætlum að segja sögu Ladda. Þetta er ævisöguleikrit eins og Elly og Níu líf og Ásta og karakterar og persónur Ladda þær halda svolítið á því að segja söguna. Þannig við fáum að sjá Ladda á sviðinu hitta Eirík Fjalar, Dengsa, Hallgrím, Mófreð.“ 30. október 2024 14:03