Dansinn dunaði á Menningarnótt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. ágúst 2025 10:02 Það var sannkallað götudanspartý á Laugaveginum á Menningarnótt. Það var líf og fjör á Laugaveginum þegar fatahönnuðurinn Hildur Yeoman bauð í alvöru götudanspartý fyrir utan verslun sína á Menningarnótt um liðna helgi. Plötusnúðurinn Dóra Júlía hélt uppi stuðinu á meðan gestir og gangandi dönsuðu og tóku virkan þátt í gleðinni. Hildur Yeoman hefur unnið mikið með dönsurum í gegnum tíðina og hefur tónlist alltaf skipað stóran sess hjá merkinu. Að þessu sinni fékk hún til liðs við sig marga af færustu dönsurum landsins, meðal annars úr Íslenska dansflokknum. Í fréttatilkynningu frá Hildi Yeoman segir: „Við leggjum mikla áheyrslu á að klæða mismunandi líkamstýpur og elskum að klæða konur af öllum stærðum og gerðum. Við höfum meðal annars klætt stjörnur eins og Laufey Lin, Björk, Taylor Swift, Jorja Smith, Ashley Graham, Venus Williams og fleiri.“ Stemningin var í hæstu hæðum og létu hátíðargestir nokkra rigningardropa ekki á sig fá eins og meðfylgjandi myndirnar sýna. Saga Sig í góðum félagsskap.Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Kristján Árni, Bára og Dóra Júlía.Ljósmynd/Eygló Gísla Yeoman skvísur!Ljósmynd/Eygló Gísla Allir dansa kónga!Ljósmynd/Eygló Gísla Inga María og Marinó dansarar.Ljósmynd/Eygló Gísla Danshópurinn ásamt Hildi Yeoman og börnum. Hátíðargestir horfðu aðdáunaraugum á dansarana.Ljósmynd/Eygló Gísla Þessar voru ánægðar með þetta!Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Torfi Tómasson poppstjarna og dansari.Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Erla dansari.Ljósmynd/Eygló Gísla Flottar skvísur fylgdust með.Ljósmynd/Eygló Gísla Gleði í loftinu.Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Hildur Yeoman ásamt Söru Sigríði og Rannveigu.Ljósmynd/Eygló Gísla Mæðgurnar Guðlaug og Hildur.Ljósmynd/Eygló Gísla Katla Njáls og Birta.Ljósmynd/Eygló Gísla Mari Laperashvili ásamt dóttur sinni.Ljósmynd/Eygló Gísla Íris Dögg ljósmyndari ásamt börnum.Ljósmynd/Eygló Gísla Ásdís og Sigurður.Ljósmynd/Eygló Gísla Alexander Kirchner og Karen Grétarsdóttr.Ljósmynd/Eygló Gísla Sætar skvísur.Ljósmynd/Eygló Gísla Samkvæmislífið Menningarnótt Reykjavík Dans Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Hildur Yeoman hefur unnið mikið með dönsurum í gegnum tíðina og hefur tónlist alltaf skipað stóran sess hjá merkinu. Að þessu sinni fékk hún til liðs við sig marga af færustu dönsurum landsins, meðal annars úr Íslenska dansflokknum. Í fréttatilkynningu frá Hildi Yeoman segir: „Við leggjum mikla áheyrslu á að klæða mismunandi líkamstýpur og elskum að klæða konur af öllum stærðum og gerðum. Við höfum meðal annars klætt stjörnur eins og Laufey Lin, Björk, Taylor Swift, Jorja Smith, Ashley Graham, Venus Williams og fleiri.“ Stemningin var í hæstu hæðum og létu hátíðargestir nokkra rigningardropa ekki á sig fá eins og meðfylgjandi myndirnar sýna. Saga Sig í góðum félagsskap.Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Kristján Árni, Bára og Dóra Júlía.Ljósmynd/Eygló Gísla Yeoman skvísur!Ljósmynd/Eygló Gísla Allir dansa kónga!Ljósmynd/Eygló Gísla Inga María og Marinó dansarar.Ljósmynd/Eygló Gísla Danshópurinn ásamt Hildi Yeoman og börnum. Hátíðargestir horfðu aðdáunaraugum á dansarana.Ljósmynd/Eygló Gísla Þessar voru ánægðar með þetta!Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Torfi Tómasson poppstjarna og dansari.Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Erla dansari.Ljósmynd/Eygló Gísla Flottar skvísur fylgdust með.Ljósmynd/Eygló Gísla Gleði í loftinu.Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Hildur Yeoman ásamt Söru Sigríði og Rannveigu.Ljósmynd/Eygló Gísla Mæðgurnar Guðlaug og Hildur.Ljósmynd/Eygló Gísla Katla Njáls og Birta.Ljósmynd/Eygló Gísla Mari Laperashvili ásamt dóttur sinni.Ljósmynd/Eygló Gísla Íris Dögg ljósmyndari ásamt börnum.Ljósmynd/Eygló Gísla Ásdís og Sigurður.Ljósmynd/Eygló Gísla Alexander Kirchner og Karen Grétarsdóttr.Ljósmynd/Eygló Gísla Sætar skvísur.Ljósmynd/Eygló Gísla
Samkvæmislífið Menningarnótt Reykjavík Dans Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira