Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. ágúst 2025 16:31 Það jafnast fátt á við notalega kvöldstund að rifja upp gamla tíma með góðum vinkonum. Getty Það er fátt sem jafnast á við notalega kvöldstund með góðum vinkonum þar sem hægt er að slaka á, kúpla sig frá hversdagsleikanum og hlaða batteríin. Lífið á Vísi setti saman hugmyndir að ógleymanlegu vinkonukvöldi heima fyrir. Kósýgallinn algjört lykilatriði! Fatnaðurinn er algjört grunnatriði þegar það kemur að notalegri kvöldstund. Skelltu þér í uppáhalds kósýgallann þinn eða mýkstu náttfötin svo það fari sem best um þig. Heimadekur Dekrið við húðina og dragið fram ykkar uppáhalds andlitsmaska og lakkið á ykkur neglurnar á meðan þið spjallið um lífið og tilveruna. Getty Bíókvöld og nostalgía Horfið saman á rómantíska gamanmynd sem þið hafið alltaf elskað, kannski eina sem var uppáhaldi á menntaskólaárunum. Skellið poppi og nammi í skál og hjúfrið ykkur saman undir teppinu í sófanum. Hér eru nokkrar klassískar 90' „chick flick“ kvikmyndir: Notting Hill The Notebook How to Lose a Guy in 10 Days 27 Dresses 10 Things I hate About You The Proposal Letters to Juliet Rifjið upp gamla tíma Takið ykkur tíma til að rifja upp gamlar sögur, hlæja saman og tala um það sem þið mynduð kannski ekki ræða við neinn annan. Þetta er stundin til að styrkja vináttuna og skapa nýjar minningar saman með dass af nostalgíu. Getty Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Fleiri fréttir „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sjá meira
Kósýgallinn algjört lykilatriði! Fatnaðurinn er algjört grunnatriði þegar það kemur að notalegri kvöldstund. Skelltu þér í uppáhalds kósýgallann þinn eða mýkstu náttfötin svo það fari sem best um þig. Heimadekur Dekrið við húðina og dragið fram ykkar uppáhalds andlitsmaska og lakkið á ykkur neglurnar á meðan þið spjallið um lífið og tilveruna. Getty Bíókvöld og nostalgía Horfið saman á rómantíska gamanmynd sem þið hafið alltaf elskað, kannski eina sem var uppáhaldi á menntaskólaárunum. Skellið poppi og nammi í skál og hjúfrið ykkur saman undir teppinu í sófanum. Hér eru nokkrar klassískar 90' „chick flick“ kvikmyndir: Notting Hill The Notebook How to Lose a Guy in 10 Days 27 Dresses 10 Things I hate About You The Proposal Letters to Juliet Rifjið upp gamla tíma Takið ykkur tíma til að rifja upp gamlar sögur, hlæja saman og tala um það sem þið mynduð kannski ekki ræða við neinn annan. Þetta er stundin til að styrkja vináttuna og skapa nýjar minningar saman með dass af nostalgíu. Getty
Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Fleiri fréttir „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sjá meira