Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. ágúst 2025 16:31 Það jafnast fátt á við notalega kvöldstund að rifja upp gamla tíma með góðum vinkonum. Getty Það er fátt sem jafnast á við notalega kvöldstund með góðum vinkonum þar sem hægt er að slaka á, kúpla sig frá hversdagsleikanum og hlaða batteríin. Lífið á Vísi setti saman hugmyndir að ógleymanlegu vinkonukvöldi heima fyrir. Kósýgallinn algjört lykilatriði! Fatnaðurinn er algjört grunnatriði þegar það kemur að notalegri kvöldstund. Skelltu þér í uppáhalds kósýgallann þinn eða mýkstu náttfötin svo það fari sem best um þig. Heimadekur Dekrið við húðina og dragið fram ykkar uppáhalds andlitsmaska og lakkið á ykkur neglurnar á meðan þið spjallið um lífið og tilveruna. Getty Bíókvöld og nostalgía Horfið saman á rómantíska gamanmynd sem þið hafið alltaf elskað, kannski eina sem var uppáhaldi á menntaskólaárunum. Skellið poppi og nammi í skál og hjúfrið ykkur saman undir teppinu í sófanum. Hér eru nokkrar klassískar 90' „chick flick“ kvikmyndir: Notting Hill The Notebook How to Lose a Guy in 10 Days 27 Dresses 10 Things I hate About You The Proposal Letters to Juliet Rifjið upp gamla tíma Takið ykkur tíma til að rifja upp gamlar sögur, hlæja saman og tala um það sem þið mynduð kannski ekki ræða við neinn annan. Þetta er stundin til að styrkja vináttuna og skapa nýjar minningar saman með dass af nostalgíu. Getty Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Kósýgallinn algjört lykilatriði! Fatnaðurinn er algjört grunnatriði þegar það kemur að notalegri kvöldstund. Skelltu þér í uppáhalds kósýgallann þinn eða mýkstu náttfötin svo það fari sem best um þig. Heimadekur Dekrið við húðina og dragið fram ykkar uppáhalds andlitsmaska og lakkið á ykkur neglurnar á meðan þið spjallið um lífið og tilveruna. Getty Bíókvöld og nostalgía Horfið saman á rómantíska gamanmynd sem þið hafið alltaf elskað, kannski eina sem var uppáhaldi á menntaskólaárunum. Skellið poppi og nammi í skál og hjúfrið ykkur saman undir teppinu í sófanum. Hér eru nokkrar klassískar 90' „chick flick“ kvikmyndir: Notting Hill The Notebook How to Lose a Guy in 10 Days 27 Dresses 10 Things I hate About You The Proposal Letters to Juliet Rifjið upp gamla tíma Takið ykkur tíma til að rifja upp gamlar sögur, hlæja saman og tala um það sem þið mynduð kannski ekki ræða við neinn annan. Þetta er stundin til að styrkja vináttuna og skapa nýjar minningar saman með dass af nostalgíu. Getty
Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira