Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Bjarki Sigurðsson skrifar 13. ágúst 2025 09:54 Svanur Már Scheving er vaktstjóri í Stapalaug. Vísir/Bjarni Nýjustu sundlaug landsins má finna í Stapaskóla í Njarðvík. Laugin nýja þykir einkar glæsileg, en skólinn er orðinn að eins konar félagsmiðstöð fyrir íbúa. Sundlaugin var opnuð um miðjan júnímánuð en fjögur ár eru síðan tilkynnt var að byggja ætti laug í húsnæði skólans. Upphaflega stóð til að framkvæmdatíminn væri fimmtán mánuðir en þær drógust á langinn. Aðstaðan samanstendur af tuttugu og fimm metra innilaug, tveimur heitum pottum, köldum potti, gufubaði og innfrarauðri sánu. Svanur Már Scheving, vakstjóri í lauginni, segir það stórt verkefni að opna sundlaug, en allt hafi gengið vel. „Ég hef bara heyrt um jákvæðar upplifanir. Svo koma gestir og koma með góðar ábendingar, sem við tökum vel. Þetta er bara mjög skemmtilegt,“ segir Svanur. Kaldi potturinn þykir afar glæsilegur.Vísir/Bjarni Sundlaugin er afar falleg, og ekki skemmir stórkostlegt útsýni úr heitu pottunum. „Þetta hefur vel tekist til. Þetta er bara meiriháttar, og svo útsýnið. Að vera hérna í sól, það er bara alveg geggjað,“ segir Svanur. Í byggingu skólans er einnig íþróttahús þar sem körfuknattleikslið Njarðvíkur æfir og spilar heimileiki sína. Þá er þar einnig bókasafn þar sem fólk á öllum aldri kemur saman. Stapaskóli því orðinn að alvöru samkomustað fyrir íbúa Njarðvíkur. Sund Sundlaugar og baðlón Reykjanesbær Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira
Sundlaugin var opnuð um miðjan júnímánuð en fjögur ár eru síðan tilkynnt var að byggja ætti laug í húsnæði skólans. Upphaflega stóð til að framkvæmdatíminn væri fimmtán mánuðir en þær drógust á langinn. Aðstaðan samanstendur af tuttugu og fimm metra innilaug, tveimur heitum pottum, köldum potti, gufubaði og innfrarauðri sánu. Svanur Már Scheving, vakstjóri í lauginni, segir það stórt verkefni að opna sundlaug, en allt hafi gengið vel. „Ég hef bara heyrt um jákvæðar upplifanir. Svo koma gestir og koma með góðar ábendingar, sem við tökum vel. Þetta er bara mjög skemmtilegt,“ segir Svanur. Kaldi potturinn þykir afar glæsilegur.Vísir/Bjarni Sundlaugin er afar falleg, og ekki skemmir stórkostlegt útsýni úr heitu pottunum. „Þetta hefur vel tekist til. Þetta er bara meiriháttar, og svo útsýnið. Að vera hérna í sól, það er bara alveg geggjað,“ segir Svanur. Í byggingu skólans er einnig íþróttahús þar sem körfuknattleikslið Njarðvíkur æfir og spilar heimileiki sína. Þá er þar einnig bókasafn þar sem fólk á öllum aldri kemur saman. Stapaskóli því orðinn að alvöru samkomustað fyrir íbúa Njarðvíkur.
Sund Sundlaugar og baðlón Reykjanesbær Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira