Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. ágúst 2025 11:08 Þjófnaðurinn náðist á myndband. Instagram/Onestopsaless Hópur ungra karlmanna braust inn í leikfangaverslun í Kaliforníu á dögunum og stal nærri öllum birgðum verslunarinnar af leikfanginu Labubu. Þjófarnir tóku með sér varning að andvirði nærri 900 þúsund króna. Í myndskeiði sem birtist á samfélagsmiðlum verslunarinnar One Stop Sales sést hópurinn æða um húsnæðið og sanka að sér leikfangakössum, en verslunin er þekkt fyrir að selja hinar víðfrægu Labubu-leikfangadúkkur, sem óhætt er að segja að séu með vinsælustu fylgihlutum heims um þessar mundir. Myndband af verknaðinum má sjá hér að neðan. ABC hefur eftir lögreglu í Kaliforníu að þjófarnir séu enn ófundnir en búið sé að leggja hald á bíl sem notaður var til verknaðarins. Mönnunum tókst að stela kössum að andvirði sjö þúsund Bandaríkjadala, sem jafngilda 854 þúsund íslenskum krónum. Smásöluverð dúkkunnar er um þrjátíu Bandaríkjadalir en þær geta hlaupið á þúsundum dala í endursölu, eftir því hversu sjaldgæfar þær eru. Labubu-æði hefur gripið um sig á undanförnum mánuðum. Hagnaður Pop Mart, fyrirtækisins sem framleiðir Labubu, hefur það sem af er ári aukist um 350 prósent og Wang Ning, stofnandi Pop Mart, er samkvæmt lista Forbes orðinn tíundi ríkasti maðurinn í Kína. Bandaríkin Tengdar fréttir Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Loðin kanínulaga tuskudýr með illkvittinn svip ráða um þessar mundir ríkjum í netheimum og leikfangaframleiðandi úti í heimi malar á því gull. Dýrin heita einkennilegu nafni, Labubu, en til hvers eru þau og hvers vegna virðist alla og ömmu þeirra langa í þau? 12. júlí 2025 07:02 Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Stjórnendur Pop Mart, kínverska fyrirtækisins sem framleiðir hinar gríðarvinsælu Labubu dúkkur, segjast gera ráð fyrir að hagnaður fyrirtækisins hafi aukist um 350 prósent það sem af er ári. 16. júlí 2025 07:32 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Í myndskeiði sem birtist á samfélagsmiðlum verslunarinnar One Stop Sales sést hópurinn æða um húsnæðið og sanka að sér leikfangakössum, en verslunin er þekkt fyrir að selja hinar víðfrægu Labubu-leikfangadúkkur, sem óhætt er að segja að séu með vinsælustu fylgihlutum heims um þessar mundir. Myndband af verknaðinum má sjá hér að neðan. ABC hefur eftir lögreglu í Kaliforníu að þjófarnir séu enn ófundnir en búið sé að leggja hald á bíl sem notaður var til verknaðarins. Mönnunum tókst að stela kössum að andvirði sjö þúsund Bandaríkjadala, sem jafngilda 854 þúsund íslenskum krónum. Smásöluverð dúkkunnar er um þrjátíu Bandaríkjadalir en þær geta hlaupið á þúsundum dala í endursölu, eftir því hversu sjaldgæfar þær eru. Labubu-æði hefur gripið um sig á undanförnum mánuðum. Hagnaður Pop Mart, fyrirtækisins sem framleiðir Labubu, hefur það sem af er ári aukist um 350 prósent og Wang Ning, stofnandi Pop Mart, er samkvæmt lista Forbes orðinn tíundi ríkasti maðurinn í Kína.
Bandaríkin Tengdar fréttir Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Loðin kanínulaga tuskudýr með illkvittinn svip ráða um þessar mundir ríkjum í netheimum og leikfangaframleiðandi úti í heimi malar á því gull. Dýrin heita einkennilegu nafni, Labubu, en til hvers eru þau og hvers vegna virðist alla og ömmu þeirra langa í þau? 12. júlí 2025 07:02 Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Stjórnendur Pop Mart, kínverska fyrirtækisins sem framleiðir hinar gríðarvinsælu Labubu dúkkur, segjast gera ráð fyrir að hagnaður fyrirtækisins hafi aukist um 350 prósent það sem af er ári. 16. júlí 2025 07:32 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Loðin kanínulaga tuskudýr með illkvittinn svip ráða um þessar mundir ríkjum í netheimum og leikfangaframleiðandi úti í heimi malar á því gull. Dýrin heita einkennilegu nafni, Labubu, en til hvers eru þau og hvers vegna virðist alla og ömmu þeirra langa í þau? 12. júlí 2025 07:02
Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Stjórnendur Pop Mart, kínverska fyrirtækisins sem framleiðir hinar gríðarvinsælu Labubu dúkkur, segjast gera ráð fyrir að hagnaður fyrirtækisins hafi aukist um 350 prósent það sem af er ári. 16. júlí 2025 07:32