Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. ágúst 2025 18:06 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Lúkas Geir Ingvarsson, einn sakborninga í Gufunesmálinu svokallaða, er sá sem grunaður er um að reyna að fá yngsta sakborninginn í málinu til þess að taka á sig sök og skipta um verjanda. Foreldrar sakborningsins voru beittir þrýstingi um að fá son sinn til að skipta um lögmann. Reynt hefur verið að fæla lögmanninn frá málinu. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar í kvöld, en fréttastofa hefur bréf undir höndum, sem er eitt sönnunargagna í málinu. Báðir eru sakborningarnir í einangrun, og eiga því ekki að geta átt samskipti hvor við annan. Tilviljun ein réði því að það tókst ekki, og bréfið komst í hendur fangelsismálayfirvalda. Við ræðum einnig við sérfræðing í öryggismálum, sem segir hugmyndir ráðherra um mannaða vakt í Reynisfjöru munu skila litlum árangri. Þá sé erfitt að koma fyrir búnaði í fjörunni eða girða svæðið af. Tollar Bandaríkjastjórnar á íslenskan innflutning til Bandaríkjanna tóku gildi í dag. Utanríkismálanefnd fundaði vegna málsins, en skiptar skoðanir eru í þingheimi um hvort nóg hafi verið gert til að gæta hagsmuna Íslands til þessa. Þingmaður stjórnarandstöðunnar dregur í efa að forgansröðun utanrsíkisráðherra í málaflokknum hafi verið rétt. Klukkum Dómkirkjunnar í Reykjavík var hringt klukkan eitt í dag, til stuðnings íbúum á Gasa í Palestínu. Biskupar Íslands hvöttu í vikunni til þess að klukkum yrði hringt á sama tíma í öllum kirkjum landsins þar sem það væri hægt. Við sjáum frá klukkuhringingum og heyrum bæn biskups. Þá verður rætt við úkraínsk-íslensk hjón sem telja að mögulegur fundur forseta Bandaríkjanna og Rússlands muni ekki leiða til friðar í Úkraínu. Þau hafa hafa misst vini á vígvellinum og segja erfitt að fylgjast með aukinni hörku í árásum Rússa á heimaborg þeirra úr fjarska. Eins segjum við frá fornleifauppgreftri í Þingholtunum, hinseginvottuðu hóteli, verðum í beinni frá Selfossi þar sem sumarhátíð fer af stað, og kynnum okkur langa vinnudaga þýsks listamanns á Snæfellsnesi, sem vinnur að níðþungum skúlptúr í kappi við klukkuna. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar, í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar á slaginu hálf sjö. Kvöldfréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar í kvöld, en fréttastofa hefur bréf undir höndum, sem er eitt sönnunargagna í málinu. Báðir eru sakborningarnir í einangrun, og eiga því ekki að geta átt samskipti hvor við annan. Tilviljun ein réði því að það tókst ekki, og bréfið komst í hendur fangelsismálayfirvalda. Við ræðum einnig við sérfræðing í öryggismálum, sem segir hugmyndir ráðherra um mannaða vakt í Reynisfjöru munu skila litlum árangri. Þá sé erfitt að koma fyrir búnaði í fjörunni eða girða svæðið af. Tollar Bandaríkjastjórnar á íslenskan innflutning til Bandaríkjanna tóku gildi í dag. Utanríkismálanefnd fundaði vegna málsins, en skiptar skoðanir eru í þingheimi um hvort nóg hafi verið gert til að gæta hagsmuna Íslands til þessa. Þingmaður stjórnarandstöðunnar dregur í efa að forgansröðun utanrsíkisráðherra í málaflokknum hafi verið rétt. Klukkum Dómkirkjunnar í Reykjavík var hringt klukkan eitt í dag, til stuðnings íbúum á Gasa í Palestínu. Biskupar Íslands hvöttu í vikunni til þess að klukkum yrði hringt á sama tíma í öllum kirkjum landsins þar sem það væri hægt. Við sjáum frá klukkuhringingum og heyrum bæn biskups. Þá verður rætt við úkraínsk-íslensk hjón sem telja að mögulegur fundur forseta Bandaríkjanna og Rússlands muni ekki leiða til friðar í Úkraínu. Þau hafa hafa misst vini á vígvellinum og segja erfitt að fylgjast með aukinni hörku í árásum Rússa á heimaborg þeirra úr fjarska. Eins segjum við frá fornleifauppgreftri í Þingholtunum, hinseginvottuðu hóteli, verðum í beinni frá Selfossi þar sem sumarhátíð fer af stað, og kynnum okkur langa vinnudaga þýsks listamanns á Snæfellsnesi, sem vinnur að níðþungum skúlptúr í kappi við klukkuna. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar, í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar á slaginu hálf sjö.
Kvöldfréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira