Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2025 10:25 Úlfar Jónsson býr sig undir að slá fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025. golf.is Íslandsmótið i golfi 2025 hófst í morgun. Hulda Bjarnadóttir, forseti GSÍ, setti mótið með formlegum hætti. Úlfar Jónsson, sexfaldur Íslandsmeistari, sló fyrsta högg mótsins í logninu á Hvaleyrarvelli. Þetta kemur fram á heimasíðu Golfsambands Íslands. Úlfar varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið 1986, þá 17 ára gamall. Hann er enn í dag sá yngsti til að verða Íslandsmeistari karla í golfi. Á næstu sex árunum bætti Úlfar við sig fimm Íslandsmeistaratitlum til viðbótar, og sótti því alls sex titla á árunum 1986-1992. Úlfar starfaði sem landsliðsþjálfari í fimm ár, en lét af störfum árið 2016 til að sinna sínu aðalstarfi sem íþróttastjóri Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar. Á tíma hans sem landsliðsþjálfari var mörgum markmiðum náð, og má þar helst nefna að koma atvinnukylfingi inn á mótaröð þeirra bestu. Árið 2019 var Úlfar sæmdur gullmerki Golfsambands Íslands, sem er bæði viðurkenning fyrir störf hans í þágu íþróttarinnar og hans farsæla golfferil. Karen Sævarsdóttir, sem sló fyrsta höggið 2024, var einnig viðstödd setningu mótsins, ásamt mörgum af stólpum íslensku golfhreyfingarinnar. Golf Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Úlfar Jónsson, sexfaldur Íslandsmeistari, sló fyrsta högg mótsins í logninu á Hvaleyrarvelli. Þetta kemur fram á heimasíðu Golfsambands Íslands. Úlfar varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið 1986, þá 17 ára gamall. Hann er enn í dag sá yngsti til að verða Íslandsmeistari karla í golfi. Á næstu sex árunum bætti Úlfar við sig fimm Íslandsmeistaratitlum til viðbótar, og sótti því alls sex titla á árunum 1986-1992. Úlfar starfaði sem landsliðsþjálfari í fimm ár, en lét af störfum árið 2016 til að sinna sínu aðalstarfi sem íþróttastjóri Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar. Á tíma hans sem landsliðsþjálfari var mörgum markmiðum náð, og má þar helst nefna að koma atvinnukylfingi inn á mótaröð þeirra bestu. Árið 2019 var Úlfar sæmdur gullmerki Golfsambands Íslands, sem er bæði viðurkenning fyrir störf hans í þágu íþróttarinnar og hans farsæla golfferil. Karen Sævarsdóttir, sem sló fyrsta höggið 2024, var einnig viðstödd setningu mótsins, ásamt mörgum af stólpum íslensku golfhreyfingarinnar.
Golf Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira